Muninn

Árgangur

Muninn - 01.11.1982, Blaðsíða 23

Muninn - 01.11.1982, Blaðsíða 23
K v/KMA Skömmu eftir að skólinn tók til starfa veturinn 1982 -83 boðaði gamla KvikMA stjórn- in til fundar. Ekki voru margir á fundinum en þó sá fjöldi að kosin var stjórn sem þess- ir menn skipa: Sigurður Á. Sigurðsson Gunnar Þór Gunnarsson Arnar Matthíhasarson Birgir Birgirsson Róbert Róbertsson Fyrsta myndin sem við sýndum var frönsk sakamálamynd mjög sérstök og feykigóð. Myndin hét: „LE SAMOURAI" og var það Tómas Ingi Olrich sem fékk hana frá franska sendiráðinu i Reykjavik. formaður, gj aldkeri, ritari, meðstjórnandi og meðstjórnandi . Fimmtudaginn 4. nóv. var „videokvöld" i Möðruvöllum og voru þar sýndar myndirnar Hárið og Space Odyssey 2001. Var „video- kvöldið" mjög vel sótt og vonum við að svo verði áfram i framtiðinni. Við i stjórninni viljum litlu lofa um áframhaldið en segja má að allt sé i athugun þegar þetta er skrifað þ.e að fá myndir og fá lánað annaðhvort bióhúsið hér i bæ. Væntanlega munum við fá fleiri franskar myndir til að sýna og „video" verður öðru hvoru .

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.