Fríkirkjan - 01.04.1899, Blaðsíða 2

Fríkirkjan - 01.04.1899, Blaðsíða 2
50 oss fögnuð veitir hin gróna grund og gil og brekkur með sumars rósum. Það ’er gömul saga, að græna haga :,: og glaða daga :,: þín hjörð kýs helzt. :,: Ó, þú vor drottinn og hirðir hár, í högum grænum nú enn oss ieiddu; gef fósturjörðinni farsælt ár, að friðar lindum oss veginn greiddu. Ef þarft vór iðjum, :,: ef þig vér biðjurn :,: við þig oss styðjum, :,: oss vegnar vel. :,: Á fjöllum ísraels eitt sinn vér um eilífð sumars að njóta fáum. Ef jafnan göngum sem hjörð þín hér, þar haga græna í trú vér sjáum ; því Zíons vörðinn :,: þar sjá mun hjörðin :,: þá signist jörðin :,: um eilíf ár. :,: ------=®=—:— Eiga kirkjugjöldin að vera frjáls? [Niðurlagj. ísraelsþjóðin þekkti blessun frelsisins. Hún þekkti þá gleði, sem fylgir því að gefa. Það heyrum vér af frásögunni urn musterisbygginguna, sem nær fimm hundruð árum eptii' byggingu tjaldbúðarinnar. Eg þekki ekkert drottins boð um það, að musterið skyldi byggt af frjálsum framlögum eða skattálögum. Heldur leyfði liann þjóð sinni í því efni, að ganga frarn eptir eigin hjarta. Hvað skeður? Davíð konung- ur saman safnaði „ö.llum höfðingjum ísraelsmanna, og öilum beztu mönnum" og mælti til þeirra: „Eg hefi af öilu megni aflað fanga til míns guðs húss, (gull, silfur, eir, járn, tré og ýmsa dýrmæta steina). — Og þar eg hef vélþóknan á húsi míns guðs, vil eg enn fremur yefa mrna ciyu % yulli oy silfri til míns guðs húss, auk þess, sem eg hefi aíiað til þess heil-

x

Fríkirkjan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.