Fríkirkjan - 01.07.1900, Page 1

Fríkirkjan - 01.07.1900, Page 1
3VC-Á.lSr-A_I3-A_I2,Ií,I'J .* TIL STUlXNiNGS FRJÁLSRI KIRKJU OG FRJÁLSLYNDU2.Í KRISTINDÓMI „I>6r inunuð liekkja sanuleikann og sannleikurinn mun gjora yður frjál8a.“— Kristur. 1900. JÚLÍ. 7. BLAÐ. frcfsarans fund. frelsarans fund nú flýt þér, ó, maður, á hjálpræðis stund. Ó, heyr þú, hann kallar, hann kallar sem fyr, og knýr enn sem áöur á hjarta þíns dyr. þinn lausnara knýja ei lengur lát þú, en ijúk upp með trú. Þá fær þú hans frið; hann fæst, þegar syndina skilur þú við. Hann mýkir og græðir hin svíðandi sár, og signandi hendi hann þerrar öll tár; og blóð hans er enn þá hin líknandi lind, sem laugar burt synd. Og fögnuð þú fær, því fagnaðar rósin hjá krossinum grær. Þá gleðst þú í drottni með glaðværa lund, og girnist að kornast á sælunnar fund; því ávallt til lians, sem í himninum býr, þá hugur þinn snýr. A frelsarans fund þá flytst þú að lokum á sælunnar stund.

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.