Fríkirkjan - 01.07.1900, Page 16

Fríkirkjan - 01.07.1900, Page 16
leika ]>ess, sem hann segir og vitnar um sjálfan sig? Hvernig ætti ég að geta efast um sannleik orða þess manns, sem ég sjálfur liefi sannfœrst um að aldrei hafi getað ösait orð ialað? Slikt værihin hlœgilegasta sjálfsmótsögn“ („V. lj.“ 1. árg. bls. 122). (Framh.) I. eink. 95 stig I. eink. 82 II. eink. 74 — II. eink. 66 II. eink. 64 — Embættisprof á prcstaskólamim er fyrir skömmu aflokið, og útskrifuðust þaðan þessir kandí- datar: 1. Sigurbjörn Á. Gíslason frá Neðra- Ási i Skagafirði með 2. Ólafur Valdimarsson Briem frá Stóranúpi með . 3. Friðrik Friðriksson ættaður úr Skagafirði með . . , 4. Böðvar Bjarnason frá Reykhól- um með ..... 5. Jónmundur Halldórsson úr Reykja- vík með............... Ræður sínar frambáru kandídatarnir fyrir fjölmennum söfnuði, hver á eptir öðrum eptir stafrofsröð. Var það ef til vill heldur mikið af góðu að hlýða á 5 ræður eða prédikanir í samfellu í hitasvækju og loptleysi; en þó var mjög margt fólk sem hólt þetta út frá. upphafi til enda. Ræðuinar voru yfir höfuð allar góðar og áheyrilega framfluttar, og munu þessir kandídatar allir saman vera efnilegir til góðrar þjónustú í kirkju lands vors. Einn af þeim, Friðrik Friðriksson, verður að sögn innan skamms vigður til prestsembættisins við liolds- veikra spítalann. þetta ár er þannig frjósamt að prestaefnum ; en næstu árin verða það öllu miður, því að nú eru að eins tveir eptir á skólanum, sinn í hvorri deild; geta því eigi komið þaðan fleiri en í mestalagi tveir kandidatar þangað til 3 ár eru liðin hér frá. Gagn að ekki verður mikil Inflúensa í prestastétt ís- lands á þessu tímabili. Útg-efandi: Lárus Halldórsson Ecykjavik. Aldar-prentsmiðja,

x

Fríkirkjan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fríkirkjan
https://timarit.is/publication/464

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.