Alþýðublað Hafnarfjarðar - 12.01.1930, Síða 1

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 12.01.1930, Síða 1
Alpýðnblað Hafnarfiarðar I. árgangur. 12. janúar 1930 1. tölublað. A-1 is ti n ri er listi al pýðun nar! Inngangsorð. Með þessu blaði hefst blaðaút- gáfa Alfjýðuflokksins í Hafnar- firði. Á liað mál sína sögu, eins og öll önnur mál, þó að eigi verði hún rakin hér að sinni. Er oss Ijóst, að blaðaútgáfa jjessi er og verður að eins til- raun, — lítill vísir, sem einungis verður að beri og dafnar þvi að eins, að blaðið mæti velvild, og að pví verði hlúð. Kemur þá einkum til kasta hafnfirzkrar al- 'þýðu, því að henni mun það standa næst. Skipulag og form blaðsins er ekki að fullu ákveðið enn þá, og að eins til bráðabirgða hefj ég tekið að mér ritstjórnina, eri oss fanst sjálfsagf og eðlilegast að standa i skjóli og undir vernd okkar flokksbræðra í Reykjavík, að minsta kosti þar til fyrirtækið á örugga framtíð og stendur á föstum fótum. 1 nánustu framtið mun blaðið' ræða ýms merk mál, er snerta sögu og velferð bæjafins, svo sem fjárhagsmál, fátækramál, skólamál, hafnarmálið o. s. frv.. ásamt greinum um dægurþras og dagskrármál. Mun verðp kapp- kostað að halda sér við kjarna málanna, en sneytt sem mest hjá persónulegu hnútukasti. Auk þess mun blaðið flytja fréttir og aug- lýsingar cftir því, sem tilefni er til og rúm leyfir. Eru allir góðir flokksmeno beðnir að miðla úr nægtabrunnj vizku sinnar og senda ritstjóran- nm greinar um góð og gagnleg efni, og segja honum fréttir i sima, þar sem svo margt fer fram hjá þeim, sem mikið sitja inni Kaupmenn munu sjá sér hag í þvi að senda dss auglýsingar, þvi að vér munum hvetja flokksr menn vora til að verzla öllu fremur hjá þeim, er velvild sýna oss í því efni. Pessi stuttu inngangsorð eiga að sannfæra alla um það, að takist blaðinu að fylgja fyrirætl- unum sínum, verður það vel þess virði, að það sé lesið og keypf, og einn kost mun það hafa fram /yfjr öll önnur blöð: það er fljót- lesið og þreytir engan. Virðingarfyllst. Þorv. Arnason. Hvigleiðingar Vyrir halnlirzkaklósendnr. Hinn 4. þ. m. hitti ég að máli ritstjóra „Brúarinnar", hr. Þor- leif Jónsson, sem þá b«uð mér, sem einum af fulltrúum Alþýðú- flokksins, að rita grein í nefnt blað um stefnumál flokksins. Kvað hann það ákvörðun útgef- enda blaðlsins að bjóða báðum flokkum að skrifa sina greinina hvorum i næsta tbl., er út kæmj af „Brúnni", laugard.-ll. þ. m.; að öðru leyti kvað hann „Brúna" ekki taka þátt í flokka- eða kosn- inga-deilum við í hönd farandi kosningu til bæjarstjórnar. Nú stendur svo á, að Alþýðu- flokkurinn í Hafnarfirði hefir á- kveÖið að ganga í bandalag við Útgáfufélag Alþýðublaðsins í Reykjavík, um að eiga þar á- kveöið rúm fyrir ritgerðir sinar 4im störf og stefnu okkar Hafn- firðinga, fréttir og auglýsingar. Tel ég þvi rétt að nota okkar jeigið málgagn í nútíð og íramtíð, eða þangað til öðru visi verður ákveðið. Annars tel ég þetta boð ritstjórans sæmdarboð fyrir okkar flokk, þar sem sýnilegt er, að það yrði tjón aðstandendum blaðsins og þess flokks, er að þvj stendur, við í hönd farandi bæj- ,arstjórnarkosningar, ekki vegna þess, *að Alþýðuflokksmenn séu ritfærari en íhaldsmenn, heldur eingöngu vegna afstöðumunar \ svo fjölmörgum atriðum stefnu- ímálanna, og það eru pessi ntridi, er ég mun dvelja við í ritsmíð minni. Það er gamall og nýr háttur lslendinga og allra þjóða frá for- tið, að þegar velja skal menn tij opinberra starfa í þágu sveita eða sjávarþorpa, bæja, borga éða landsins í heild, að treysta bezt þeim mönnum, sem taldir eru að kunni að búa fyrir sjálfa sig og safna auði á eigin hönd. En merkilegt má það heita með sæmilega skýrri þjóð og þar sem nokkur menning býr, að þetta iiugtak skuli ekki löngu útdautt, svo illa hefir það reynst, eins og saga fortíðar, svo skráð og skýr sem hún er, ber ljóst vitni um, því að fari tnaður í söguna, ferðist þar unt sveitir og sjávar- þorp í fortið og nútíð, mæta oss ætiö mótsagnir um hið forna hug- tak. Eiginhagsmunamaöurinn, sém ver allri hugsun, störfum og þrá að einu og föstu takmarki, að verða ríkur, og lifir í fullu sam- ræmi við það, beitir áhrifum á umhverfið, samstarfsmenn, sveita- og bæja-stjórnir og þingmenn, hlýtur að háfa minni hæfileika til að vinna að velferðarmálum (fjöldans. Auk þess, þegar til framkvæmda kemur í slikum málum, þá snerta þau ætið að meira eða minna leyti hagsmuni ,hinna efnuðu, og því meiri auður /nefndra manna og því fjárfrekarj yelferðamál, þess meira skerðist áf efnum hinna auðugu og eigin- gjörnu. Pví er það, að sterkir hags- munamenn (eiginhagsmuna) vlnna á móti öllum þeim málum, er bæta hagsmuni og velferð fjöld- ans, — alþýðunnar —, en eru .aftur á móti hinir ötulustu starfs- menn þeirra mála, er fjalla um verndun eiginhagsmuna bg til aö losna sem mest við útgjöld. J sveitum birtast hagsmuna- mennirnir bezt í því að hafa sölsað undir sig beztar og flestar jarðirnar og hvers konar hlunn- indi, sem þeim fylgja, að hafa háð sem ódýrustu vinnuafli og sem mestum fjármunum í gegp um afurðasölu og kaup. Slíkir ^nenn nota fjárhagslega afstööu sína til að auðgast sem mest í gegn um samvinnukaupfélög og reynast þá oft ötulir starfsmenn, pjái þeir sér fjárhagslegan gróðk- leik á borði. I uppgahgi' sveitaþorpa og bæja eiga nefndir menn góðan jarðveg og skilyrði til fjársöfn- ,unar. Eru því starfshættir þeirra að ná undir sig öllum þeim löndum, er likleg þykja til verðhækkunar, upplögupláss- um ef þægt er hð selja upplögu i fiskiveiðabæjum, — hafnarlóðum, ef um likur tij hafnabóta er að ræða, o. s. frv. Einnig þar, sem verkalýðurinn er öfélagsbundinn, að hagnast af fjárhagslegum vanmætti einstak- .linganna. Er nú fróðlegt að sjá hvernig þessar myndir hafa birzt í Hafn- fjarðarbæ. — Á þeim timum, er Hafnarfjörðúr öðlaðist bæjar- réttindi og kosin var bæjarstjórn. voru það Góðtemplarastúkurnar, sem látnar voru beita sér fyrir fulltrúavali, enda var þá nokkur áhugi fyrir banni og bindindis- málum innan stúknanna. Flokks- leg áhugamál innan bæjarstjórnar voru engin, þótt oft væri deilt og rifist um bita og sopa á þeim timum. Garðakirkja var þá eigandi meiri hluta allra hafnar- og bygg- jinga-lóða. En þar sem fulltrú- unum þótti óörugt um, hverjir yrðu verðmæta lóðanna aðnjót- andi, var það að bæjarstjórn keypti landið. Frá þeim tíma og þar til þeir urðu í minni hluta hafa fulltrúarnir verið að deila .niður á sig verðmætustu lóðun- um við aðalgöturnar og hafnar- lóðunum, svo sem þær eru, frá Óseyri og fram að landamærurn Garðahrepps, með öllum hlunn- indum og hagsmunavonum, sem um var að ræða og von var um að fyndust i framtíð. Nú skyldi margur halda, að ■'slikt hefðu þeir ekki gert, ef þugsanlegt hefði verið, að hér kæmi höfn, sem þyrfti á lóðunum og réttindunum að halda til á- gætis bær.um og höfninni. Á þessum tíma var mikið rætt um iliafnargeröir um alt land, bygð höfn, í Reykjavík, rætt um hafn- argerð í Hafnarfirði og það af kappi innan skipstjórafélagsins. Þá er að minnast á afstöðu bæjarstjórnar til hinna ýmsu menningar- og framfara-mála bæjarfélagsins. Nokkru eftir að bærinn öðlaðist bæjarréttindi og bæjarstjórn var tekin til starfa, ,fór verkamannafélagið að gera ýmsar kröfur og ályktanir til bæjarstjórnar, og var því í engu sint. Eitt var það, sem bæjarstjórn var samhuga um, og það var að leggja í sem minst og leggja sem minstar byrðar hver á annars herðar. Kaup rafstöðvarinnar á Hörðuvöllum munu vist flestum (kunn, þegar keypt var af Jóh. J. Reykdal, sömuleiðis gömlu vatns- veitunnar, sem að nolckru leyti var keypt af bænum úr sjálfs síns hendi. Annars býzt ég við,. að s«ga bæjarstjórnár Hafnarfjarðar verði við tækifæri rakin nánar. Um leið og bæjarfulltrúarnir voru i bæjarstjórn voru þeir «ínnig atvinnurekendur. Pví muo við brugðið, hve kaupgjald var lágt hér í Hafnarfirði, og þó ó- víða beitt jafnmiklu bolmagni tíl að bæla niður réftrríætar kröfur, jafnt karla sem kvenna. . Um fjárhaginn er það að sdgja, að þegar íhaldsmenn mistu völd- in i ársbytjun 1926, j)á muo bær- inn hafa skuldað yfir 700000,00

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.