Alþýðublað Hafnarfjarðar


Alþýðublað Hafnarfjarðar - 10.01.1993, Blaðsíða 2

Alþýðublað Hafnarfjarðar - 10.01.1993, Blaðsíða 2
2 Alþýðublað Hafnarfjarðar Smábrot úr fjárhagsáætlun 1993 Á þriðjudaginn var fór fram fyrri um- ræða um fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar 1993. Fjárhagsáætlun meirihluta bæjar- stjórnar sýnir sterka stöðu bæjarins og endurspeglar þann kraft sem einkennir starfsemi og uppbyggingu í bæjarfélaginu. Bæjarstjóri gat þess er hann kynnti fjár- hagsáætlun Alþýðuflokksins að bærinn reyndi að flýta eigin framkvæmdum sem kostur væri og hvatti hann aðra aðila í at- vinnulífinu til fjárfestinga og umsvifa þannig að hjól atvinnulífsins færu að snú- ast að fullu á nýjan leik. Hafnarfjarðarbær býður atvinnuleysis- draugnum birginn og lætur ekkert svart- nættishjal hafa áhrif á sig. Hér munum við draga fram af handahófi ýmsa punkta út úr fjárhagsáætluninni les- endum til fróðleiks. Skattatekjur bæjarins eru 1.675.349.000,- en Hafnarfjörður er eitt tekjulægsta bæjarfélag á landinu pr. íbúa. * Nýja leikskólanum Hlíðarbergi í Set- bergi sem fer í gang í mars eru ætlaðar 54.5 milljónir á árinu og nýr leikskóli á Hvaleyrarholti 36.5 milljónir en hann opn- ar í mars 1994 og mun leikskólapláss aukast fyrir 260 börn með þessum nýju stofnunum. * Hafnarfjarðarbær leggur 86 milljónir til nýrra félagslegra íbúa. * Til að ljúka við Setbergsskóla á árinu er áætiað 109 milljónum. * Lúðrasveitin fær 400 þúsund í styrk frá bænum. * Listahátíð í Hafnarfirði 1993 fær á fjár- hagsáætlun 10 milljónir. * Til vinnuskólans eru áætlaðar 27 millj- ónir. * Til bygginga íþróttamannvirkja sam- kvæmt samstarfssamningi er áætlað 59 milljónir. Þar af fá Haukar 23 milljónir FH 12 milljónir Bjarkirnar 6 milljónir og Keilir 8 milljónir. * Björgunarsveitinni Fiskakletti eru á- ætlaðar 750 þúsundir en Hjálparsveit skáta fær 1 milljón. * í snjómokstur og hálkueyðingu fara 9 milljónir. * Skógræktarfélag Hafnarfjarðar fær rúmar 2 milljónir. * Kostaður bæjarins af bættum almenn- ingssamgöngum er 53 milljónir. í þessu yfirliti er aðeins stokkið af handahófi yfir fjárhagsáætlun meirihlut- ans, rétt til að sýna bæjarbúum að víða er komið við í hinum ýmsu þáttum í bæjarfé- laginu. Ekki er ólíklegt að full samstaða ná- ist með bæjarfulltrúum Alþýðuflokksins og minnihlutans við afgreiðslu þessarar fjárhagsáætlunar, annað var a.m.k. ekki að heyra á fundinum á þriðjudaginn var. Nýjungar í gjaldskrá Lágmarksgjaldiö fellt niöur Lágmarksgjald hefur veriö fellt niöur fyrir úrgang til móttökustöðvarinnar í Gufunesi. Þetta hefur í för með sér verulega verölækkun á smæstu förmunum þar sem allir farmar eru nú verðlagöir eftir þyngd. Staögreiðsla er nú möguleg við vigt fyrir þá sem þess óska. Reikningsviðskipti út á beiðni eða samning verða aö sjálfsögðu áfram í gildl. Gjaldskrá frá janúar 1993 án vsk. 100 HÚSASORP: 101 Bagganlegt 3.50 kr/kg 200 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR BAGGANLEGUR: 201 0 - 250 kg 10,16 kr/kg 202 251 - 500 kg 7,62 kr/kg 203 501 - 1100 kg 6,10 kr/kg 204 Þyngra en 1100 kg 5,08 kr/kg 210 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR BAGGANLEGUR FORPRESSAÐUR: 211 Greitt samkvæmt vigt 4,41kr/kg 240 FRAMLEIÐSLUÚRGANGUR ÓBAGGANLEGUR: 241 0 - 250 kg 11,17 kr/kg 242 251 • 500 kg 8,38 kr/kg 243 501 - 1100 kg 6,71 kr/kg 244 Þyngra en 1100 kg 5,59 kr/kg 260 ÓFLOKKAÐIR BYGGINGAR- AFGANGAR OG ANNAR GRÓFUR ÚRGANGUR: 261 0 - 250 kg 14,40 kr/kg 262 251 -500 kg 10,70 kr/kg 263 501 -1100 kg 8,56 kr/kg 264 Þyngra en 1100 kg 7,20 kr/kg 300 ENDURVINNANLEGUR VEL FLOKKAÐUR ÚRGANGUR ÁN AÐSKOTAHLUTA: 301 Timbur 1,62 kr/kg 302 Bylgjupappi 2,02 kr/kg 303 Dagblöö og tímarit 2,02 kr/kg 305 Annar pappír, sérstakt samkomulag 400 AFBRIGÐILEGUR ÓBAGGAN- LEGUR ÚRGANGUR: MÓTTEKINN BEINTIÁLFSNES SAMKVÆMT SÉRSAMKOMULAGI: 401 Sérstakt samkomulag 405 0- 1000 kg/lítr. 2.903 kr/farm 406.408 1001 -8000 " 1,45 kr/kg/lítr. 407.409 8000 " 0,86 kr/kg/lítr. 500 EYÐING TRÚNAÐARSKJALA: 501 0 - 400 kg/ítr. 3.251 kr/afgr.gj. 502 401 - 1000 " 5.805 kr/afgr.gj. 503 Yfir 1000 0,86 kr/kg/llítr. A FGREIÐSL UTÍMI: Móttökustöö SORÞU í Gufunesi er opin: Mánudaga kl. 06:30 - 17:00 og þriöjudaga til föstudaga kl. 07:30 -17:00 TÍMASTÝRÐ GJALDSKRÁ: (ekki eyöing trúnaöarskjala) tilkl. 10:00 gildir 80% af gjaldskrá kl. 10:00 - 15:30 " f 00% af gjaldskrá kl. 15.30 - 17:00 " 120% af gjaldskrá Sérstök gjaldskrá er fyrir móttöku spilliefna. Gjaldskráin miöast viö byggingavísitölu 189,6 stig og veröur endurskoöuö á tveggja mánaöa fresti í samræmi viö breytingar á henni. Án beiöni eöa viöskiptakorts, er tlutningsaöili ábyrgur fyrir greiöslu sorpeyöingargjalds. Á beiöni þarf aö koma fram. nafn, heimili, kennitala greiöanda og undirskrift ábyrgs aöila. S0RPA SORPEYÐING HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS bs Gufunesi, sími 67 66 77 Hafnfirðingar Það borgar sig að taka strætó Almenningsvagnar Tilkynna breytingar til bóta * Akstri á stofnleið kerfisins, leió 140, og öllum tengdum leiðum hefur verið flýtt um fjórar mínútur til að ná betri tengingu á Laugarveai viÓ helstu leiðir SVR, sem fara um austumluta Reykjavíkur. * Leið 142 ekur nú Álfaskeið. * Leið 45 sem ekur um Hafnarfjörð á kvöldin og um helgar hefur veriÓ snúió þannig að hún ekur núfyrst um Suðurbæinn Á sama tíma fer leið 140 nú um Hjallabraut á leið sinni að skiptistöð á Fjarðargötu. * Leið 41 ekur tvisvar á dag virka daga um Naustahlein við Hrafnistu. * Aukavagnar á leiÖ 140 kl. 7.24 og 8.24 aka skóladaga um Vesturgötu, Flókagötu og Hjallabraut á leiö til Reykjavíkur. NÝ LEIÐABOK TEKUR GILDI LAUGARDAGINN 30. JANÚAR SKÍÐAFERÐIR ÍBLÁFJÖLL Iþróuabandalag Hafnaríjarðar, sem er handhaH leyfli til ai auglyia íerdir i ikiðalóndin i BUT|öllum, hefur lalið Pálma Laraen að ijá um ferðir i Bláfjðll í nafni I.B.H. I.B.H. hvetur ikíðaáhugafólk lil að nyta Mr þena þjonuitu og leggur itjórn t.B.H. áhenlu á lipra og góða þjónuitu. Fyrir hðnd I.B.H., GylH Ingvanion, formaður, limi 6SI4&7. Pálmi Lanen, limar S3069,650080, heimaiimi 6S0077. ÁÆTLXJN BROTTFARARTÍMAR AF STOPPISTÖÐUM Afsláttar- miðar V> \W\\ VSW Þriðjudaga Miðvikudaga > fVrr Fimmtudaga ^ *elnnl 13.50 16.50 14.10 17.10 14.15 17.15 14.20 17.20 l.augardaga fyrri Sunnudaga seinnl 9.50 12.50 10.10 13.10 10.15 13.15 10.20 13.20 Afslállar- miðar BROTTFARARTÍMAR IJR BI.ÁFJÖLLUM Þriðjudaga Miðvikudaga > 'vrr Fimmtudaga ^ ,elnnl Ugt af stað kl. 19.00 og 22.00 Stoppað á öllum itöðum Laugardaga V. fyrrj Sunnudaga ^ seinni l.agt af stað kl. 18.00 Stoppað á öllum stóðum PALMI LARSEN HF. Ef skólinn þinn er i dagsfrii þá verður aukaferð kl. 10.00. Lálið vita kvöldið áður. Símar: 650080 985-20619 985-29022 I 985-33040 Verðlaunahafar Krossgátan í jólaþlaði Alþýðublaðsins var greinilega mjög vinsæl af lesendum blaðsins enda bárust á annað hundrað réttar úrlausnir. Valgerður Guðmundsdóttir bæjarfulltrúi dró síðan út þrjú nöfn og verða verðlauna- höfunum afhentir góðir bókavinningar. Lausnir á kross- gátunni bárust víða að eins og t.d. frá Breiðdalsvík Dal- vík og vestan úr Dalasýslu svo eitthvað sé nefnt. En hinir heppnu voru: Jón Sveinsson Mávahrauni 4 Hf. Anna Björk Guðbjörnsdóttir Háahvammi 7 l lf. Gunnhild- ur Eiríksdóttir Efstalundi 2 Garðabæ.

x

Alþýðublað Hafnarfjarðar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublað Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/411

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.