Alþýðublaðið - 17.05.1923, Side 4

Alþýðublaðið - 17.05.1923, Side 4
& L & ¥ ð I? B L AÐÍ B 4 Símanúmer Jöns Euðnasonar fisksala er 1364 (beima), á fisksðlutorginu 1240. og áköllum úr helgisiðabókum Iakanna í Perú til guða þeirra Guthri féll á kné og bað svo til Amenra: >Heill þér, Amenra, drottnari á hástóium jarðarinnar viðhaldari hlutanna, herra rétt- lætisins og sannleikanst o. s. frv. Kona ein las frá predikunarstóln- um útdratt úr fagnaðarboðskap Ósiriss, þar sem lýst er ást Ósiris á ísiss, er varð kona hans. Kosningarréttur á að vera almcnnur, jafn og heinn og fyrir alla, jafnt konur sem karla, sem eru 21 árs að aldri. Kveðskapar-kapp. Hór er nú nýtt upp'haf að slá botninn í, hagyrðingar góbir og skáld! Það er nú ekki'mikill vandi, því ab bragarháttuiinn er að eins einföld afhending. Upphaflð hljóðar svo: Ýmsir heldri mwningjar á yflr- hiossum Skilmálar eru hinir sömu sem fyrr. Bolnar eiga að vera komnir til ritstjóra fyrir næsta fimtudag, og ætti Ýnönnum að vera það kleift nú, er þeir hafa hvítasunn- una til hugleiðingar um botninn. Frá Danmðrku. (Úr tilkynningum sendiherra Dana til blaðanna hér.) Eftirlitsskipið >Fálkinn< fer Bm miðjan júní til Grænlands og kemur við á íslandi. Hafa verið sett á skipið þráðlaus firðtalstæki til þess að geta haldið sámbandi við ísland, en þangað til lands kemur skipið í ágúst og tekur þá við gæzlunni at >Fyllu«. | >Nation dtidendec er sagt, Utsala á vefnaðarvörura, sve sem Tvisttauum, Flónelum, Léreftura, Káputauum, Kjólatauura, Höttum, Húfum o. fl. Allar þessar vörur eru nýjar og verða seldar með miklum atslætti nú fyrst um sinn í verzlun Jóns Lúövíkss. Laugaveg 45. i Kaupendur blaðsins, sem hafa bústaðaskiíti, tiikynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Vön búðarstúlka óskast strax í mjólkurbúð, þarf að vera hraust og reikningstær. — Upplýsingar á Laugavegi 79. að íslenzka stjórnin sé að hugsa um einkarétt á útflutningi ís- lenzkra hrossa. Á fyrsta ársfjórðungi þ. á. nam tala slátraðra svína í Dan- mörku 1003000, en áður hafði talan, er hún komst hæst, á sama tíma 1914, numið 833000. Er búist við, að með þössum tram- leiðsluvexti muni tala slátraðra svína á þessu ári komast yfir 3 millj. Á föstudaginn var opnað þráð- lausa firðtalssambandið við Borg undarhóim. Sameining þráðlauss sambands og venjulegs síma- sambands, sem þar er komin á, er einstök í álfunni, en virðist ætla að heppnast vel. Skattakærus? skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5 heima kl. 1 x — 12 og 6 — 7. IÞrjú gúmmístigvél (prufur) fundust fyrir skemstu; vitjist tií Jóns Guðnasonar Bergstaðastr, 44 „Söngvnr jafnaðarmatiiia* eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera (verð,50 au.). Fæst í Sveinabókbandinu Lauga- vegi 17 og á afgr. Alþýðublaélsins. Stiit stúlka óskast til að sjá um lítið heimili um tíma. Uppl. á Skólavörðustfg 15 (t kjall.). Kvenreiðhjól óskast til kaups. Uppl. Frakkastig 12 (Gúmmí- vinnustofan). Kvenbelti tanst fyrir nokkru síðan (áður augiýst). A. v. á. Lftið" gólfteppi og golitreyja til sölu. A. v. á. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hallbjörn Halidórsson. Pr»a‘Bmiðja Hallgríms Bea#diktssonar, Borgstaðascræt! r?.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.