Alþýðublaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 1
O-efiO út, oi Alj^ýOaflohrUTHim 19231 Laugardaginn 19. máí. iii. töíubiað. KOlíun alþýðunaar. >Sú þjóð, sem veit sitt hlut- verk, er helgast afl um heim. Eios hátt sem lágt má falia fyrir kraftinum þeim.< Þetta gildir vitanlega ekki eingöngu um heilar þjóðir. Það gíldir vitanlega ekki síður um nokkurn hluta þeirra og þá ekki sízt um þann hlutann, sem er uppistaðan í öríagavef þeirra,— sem er állinn í lífsstraumi þeirra, alþýðuna. l>að er því'ljóst, ef það á að verða veruleiki úr draumum al- þýðunnar um það, að henhar sé valdið, húe eigi að ráða, þá verður hún fyrst og fremst að vita, hvert er hlutverk hennar, hver er köllun hennar. Orsökin til þess, hversu lítið gætir þess, að alþýðan sé aðall þjóðarinnar, er sú, að alþýðan hefir ekki enn öðlast Ijósa vit- und um, hver sé köllan hennar, köllun hennar svo sem heildar, Hfandi heildar. t>ess vegna skal nú reynt í þeim köflum þessarar greinar, er hér fará á eftir, að vekja at- hygli alþýðunnar á því, hver sé köllun hennar. Nú þart hún að vita ^það fremur en nokkru sinni fyrr. Pað er ékki fult missiri þang- að, til, að hún þarf að sýna það í verki, að hún viti hlutverk sitt og þekki vitjunártíma sinn. Jfæturlæknir í nótt Magnús Pétursson Grundarstíg 10 (áðnr hús Hannesar Hafstein). — Sími 1185. Físklsldpiu. í gær komu af veiðurn togararnir Apríl, Gull- teppur og Jón forseti. Búöin lokuö allan hvítasunnudag. **J?***»****»***W**I>* 1 * Aljýðalírauðgerðin. um»*mt«*mm«i Fv 1 ¦ 1 ¦ rikirkjan. Aðal-safnaðarfundur Fríkiikjusafuaðarins í JReykjavík verður haldinn í'kirkjunni á annan hvítasunnudag 21. t>. m og byrjar kl. 4 síðd. Dagskrá samkvæmt safnaðarlöganuiii. — Mörg málefnl. Réykjavík, 16. maí 1923, Satnaðar stj ó vnln. Leiktélag Reykjavikur. Æfintýri á göngufðr veiður leikið á annan í hvítasunnu kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir á laugardag frá kl. 4—7 og annan í hvítasunnu kl. 10—12 og eftir kl. 2. Signe Liljequist söngkona heldur iiljóiuleika í Nýja Bíó á annan íhvítasunnu kl. 4 sfcundvíslega, Program: Gamlir, ítalskir söngvar, Brahms norskir söngvar, flnskir söDgvar — m. a. eftir Sibelíús, Járnefeldt' og Melaitin. — Aðgöngumiðar seldir \, bókaverzlunum ísafoldar og Sigfúsar Eymundssonar i dag. Gerhveitið er komið. Kaupfélagið. Hangikjðt, 80 aura x/2 kg„ saltkjöt og tólg selur Hannes Jónssou, Lagauveg 28. Hjálp og hjúkrun í slysum og sjúkdómum er bók, sem ælti að vera til á hverju heimili og á hyerju skipi. Með 53 myndum. Verð kr. 3,50. Fæst hjá bóksölum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.