Alþýðublaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.05.1923, Blaðsíða 3
ar (Þ. Bj.) var fjarverandi. Verð- ur síðar vikið nánar að þessu máli hér í blaðinu. Uppgjef sreitarsknlda. Samkvæmt fundargerðum fá- tækranefndar hefir hún nú gefið upp eða breytt í veðskuldir sveitarskuldum 137 manna, er áður hafa þegið fátækrastyrk, en þurfa hans nú eigi lengur. Rafmagnsstpðin. Samþykt var að kaupa nýja 1000 hestafla túrbínu til rat- magnsstöðvarinnar og tekið til- boði frá Karlstad mekaniska verkstad, sem hljóðaði á 26800 kr. með 4 mánaða aihendingartíma. Bjarni Pétursson söngkennari. Fseddur: 14. sept. 1873. Dáinn: 8. maí 1923. Kveðja frá nemendum í barna- skóla Reykjavíkur. í fegurð, tign og sólarsýn þú sást in huldu lönd. Og árla skráði örlög þín hin allsvaldandi iiönd, Á mærri lífsins moigunstund þú miðlað gjöfum sást og hreptir gætni, glaða lund og göfgi, iist og ást. Vór nutum þeirrar ástar öil, sem yljar barnsins hug og' breytir kotungsbæ í höll og beinir sál á flug. Hve hugfangin vér undum öll við óð og hljóm og lag í þinni svásu söngvahöll um sumarbjartan dag! í húsi drottins helga stund vér hugsum til þín öll, er gengur þú á guða fund í glæstri lífsins höll. Vér blessum þig. Vér beygjum kné og biðjum þakklát öll, að máttur drottins með þór sé í meistaranna höll. Hallgrlmur Jónsson. ALX»Yi>U]BLAÍ»X3E» Aijiýðubrauðgerðin Notar aö eins bezta mjöl og hveiti frá þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu firmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. Kesoingaskrifstofa A1 þýðuflokksins er opin í Alþýðuhúsinu til 28. þ. m. hvern dag kl. io — 7 e. h. Alþlngiskjörskpá llggur þar frammi. Ernð þið á kjðrskrá? Aðgætið það í Alþýöuhúsinu. Skattakœrur skrifar Pétur Jakobsson, Nönnugötu 5 heima kl. 11 — 12 og 6 — 7. „Söngvnr jafnaðarmanna“ eru bók, sem enginn alþýðu- maður má án vera (verð 50 au.). Fæst í Sveinabókbandinu Lauga- vegi 170g á afgr. Alþýðublaðsins. Veggfóður, yfir 80 teg. fyrirliggjandi. Góður pappír. Lágt verð. Hiti & Ljós Laugavegi 20 B. — Sími '830: R j ö m i frá Mjóikurféláginu Mjöll í Borg- arfirði er bezti rjóminn, sem hér er seldur, jafnáður (sezt ekki), dauðhreinsaður (steriliseret), tvis- var til fjórum sinnum næringar- meiri en dósamjólk. — Seldur f lokuðum hálfflöskum, nr. 1 á 1,30, nr. 2. á 1,00. — Hringið j! síma 1026, ef þér viljið fá einstakar flöskur sendar heim. Rjóminn fæst auk þess í mörg- um búðum vfðsvegar um bæinn. Hjálparstöð Hjúkrunarfélags- ins >Líknar< er opin: Mánudaga . . . kl. 11—12 f. h. Þriðjudagá ... — 5—6 e. -- Miðvikudaga . . — 3—4 e. — Föstudagá ... — 5—6 e. -- Laugardaga . . — 3—4 e. - Þvottasápur, hvitar og rauðar, bláar og beztar 1 Kaupfélaginu. Kanpendur blaðsins, sem hafa bústaðaskifti, tilkynni afgreiðsl- unni. Einnig þeir, sem verða fyrir vanskilum. Gulur Gardínuiitur mjög ódýr lœst í Kaupfélaginu Pósthússtræti 9. Sú þiiöja hefir farið sigurför um allan heim. Söguút.gáfan, Reykjavík*

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.