Jólablaðið - 24.12.1910, Qupperneq 1

Jólablaðið - 24.12.1910, Qupperneq 1
Jólablaðið óskar lesenðunum gleðileg jól! Hvað vigta Mn? Þeir, sem komast næst fá þessi verðlaun : r 1 2 2 JO kr. 25 — IS — 10 — jr 2 s s — 50 — 1 — 81 menn fá þessar 500 kr., en í við- bót við það gefum við þeim sem næst verður nr. 81, öll kolin sem eru í glugganum. Gizkið þið nú á! ; X Jes Zimsens verzlun hefir ætíð nægar birgðir af allskonar nýlenduvörum bæði góðum og jnfnframt ódýrum, þó þær séu —einstöku tegund — máské ódýrari annarsstaðar, þá ættu menn að vita að hið ódýrasta er oftast í reyndinni dýrast. Mikið úrval af allskonar jólakortum & póstkortum ísl. póstkortum 3 og: 5 a. erl. — 5—6—10 - Afsláttur ef m irg eru keypt. Egill Jacobsens verzlun. Sarons rós Hin fegursta rósin er fundin Ög fagnaSarsæl komin stundin, Er frelsarinn fæddist á jörðu, Hún fanst meðal þyrnanua hörðu, Nú ætti’ eigi þakklæti’ að þagna, ■Nú þér bærij triáúnkyn, kð fagna; En lítinn þess víða sér vottinn, í veröld, að rósin er sprottin. Þór, dramblátra hngskotiu hörðu, Þór, hörðustu þyrnar á jörðu! lilja öalsins. Hví yður svo hátt upp þór hreykið, Óg hreykin til glötunar reikið? JE, snúið af hrokaleið háu Og hallist að jötunni lágu, Þa veginn þór ratið hinn rétta, ; Því rósir í dölunum spretta. ; Þú réttlætis röðull hinn blíði. j Ert rós míu og heiður og pryði. í Þór sála míu sífelt skal þakka, ! Að sætleik þiun lézt hana smakka. » er komið mikið af yerkamannastigvélum, sem verða seld með 20°|o afslætti til jóla, og þar að auk fær kaupandinn rauð- an og hvítan miða. Sá fyrri þýðir: Ódýrar matvörur, en hinn síðari má- ske peninga i tugavís. verðið er frá: 9,50—11,00 kr. En þeir eru ákaflega vandaðir og sterkir. Verzl. Edinborg. Til jólanna hefi eg margskonar eigulega og nauðsynlega muni. Peningabuddur mikið úrval. Spil og kerti, góð og ódýr. Brauðhníýa, aðeins 2 kr. Tækifæris- kaup. Hangiðkjötið bezta. Egg ágæt o.m.fl. Jes Zimsen. Allir keppast I 11111 sin fyr- við að kaupa n I I U I ir jólin 10% afsláttur af öllum vöram í Austurstræti 1 Ásg. G. Gunnlaugsson. J. P. T. Brydes verzlun Talsimi 39. Nýlc nduvö r n r af allra beztu tegundum hvergi ódýrari. NB. Verðið lægra frá 14. þ. m. tiljóla. J. P. T. Brydes verzlun . , Talsími 39. Járiyvjirijr og: Leikföng •v|': ' afarlfj^|búe^tt úrvál., Hvergi þejtri j ólagj afir. J. P. T. Brydes verzlun “Talsími 39. Kornvörnr, Kol, Kokes og Salt, afárödýrt í stóium og smAum kaupum. J. P. T. Brydes verzlun Talsími 39. Vefnaðarvörur. Hvergi stærra, betra né ödýrara úrval. Kvenhattar, Kven- og Barnakápur með 25—50% afslætti.

x

Jólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.