Jólablaðið - 24.12.1923, Qupperneq 1

Jólablaðið - 24.12.1923, Qupperneq 1
T 12. ÁRGANGUR. REYKJAVÍK í DESEMBER 1923. Húsmæður, húseigendur og allir aðrir, athugið, að nú er vandalaust að mála herbergi, húsgögu eða eitthvað smávegis þótt málari sje ekki við hendina, því nú fæst ábyggilega góður og um leið ódýr tilbúinn lakk-farfi i öllum litum (i smáum og stór- um dósum) hjá undirrituðum. Aliir sem reynt hafa þennan farfa kaupa engan annan. Ekkert akrum, farfinn er frá firmanu Sadolin & Holmblad i Khöfn. Sj’ómenn, athugið: SJÓFÖT allskonar (frá H. H. Moss). Gummistígvjel(»Goodrich«) Færeyiskar peysur. Nankinsföt (hin 'viðurkendu bláu). Vinnu- skyrtur, sterkar, brúnar og gráar. Klossar. Vetlingar. Sokkar. Vetr- arhúfur. Rúmteppi. Fæst best og ódýrast hjá O. ELLINGSEN. Símar: 605 og 597. ATH. Happdrættismiði er gefinn með hverjum 5 króna kaupum, og er besta jólagjöfin (1500 kr.,) ef hepnin er með. Þar sem við höfum mest og best úrvaá af jólagjöfu ættuð þjer, áður en þjer festið kaup annarstaðar, að líta á hvað við höfum á boðstólum. m, UPPLAG: 1800. Verðið iægst hjá okkur. f?að er heróp allra húsmœðra að jólamaturinn og jólahökurnar séu lang bestar úr LlUERPOOL-uörunum. Og þ ó eru þcer. óöýrastar að uanöa. Sími 43. Sími 43. Komið þuí 5 t r a x í Sími 43. Styðjið starfsemi Hjálp- ræðishersins i þvi að i :y kaupa IJDga Hermanninn Til jólan na: Silkibönö, af flestum litum og breiööum. Silkitau í svuntur, mjög óöýrt. Áteiknaðir og tilbúnir ðúkar og púðar, mikið úrval. ísaumssilki, allskonar. Kvennærföt, allskpnar, úr ljerefti. Kjóiatau úr ull og bómull. Ullarband. Johs. Hansens Enke. Styðjið starfsemi Hjálp- ræðishersins i því að kanpa Herópið. Margt til heimilisnotkunar: Rúmteppi, Gólfmottur, Sódi, Blikk- fötur, Blikkbrúsar, Blikktrektir, Strákústar, Gólfklútar, Gólfskrúbb- ar, Ofnburstar og allskonar burst- ar. Luktir, Luktarglös, Lampa- glös, Lampabrennarar, Lampa- kveikir, Kerti. Allskonar málningavörur og málningaáhöld: Gólffernis, Qólflakk, Ofnlakk, og Emaillelakk í öllum litum, til viðgerðar á allskonar búsáhöldum. Ýmiskonar smá verkfæri o m. fl. Best og ódýrast hjá D. EUIIfiSED. Símar: 605 og 597. ATH. Happdrættismiði er gefinn með hverjum 5 króna kaupum, og er besta jólagjöfin (1500 kr,) ef hepnin er með. Þá tók hann það í fang sjer og lofaði Guð og sagði: Nú lætur þú, herra, þjón þinn í friði fara, eins og þú hefir heitið mjer, því að augu mín hafa sjeð hjálpræði þitt, sem þú hefir fyrirbúið í auðsýn allra lýða, ijós til opinberunar heiðingjum og til vegsemdar lýð þínum ísrael. (Lúk. 2. k. 28.-33. v.) Sjómenn! í veiðarfæraversluninni „Geysir" fáið þið alt sem þið þurfið til að klæða ykkur með áður en þið farið á sjóinn. Norsk sjóföt. Síðstakkar. Stuttstakkar. Kápur, stuttar. Buxur. Svuntur. Ermar. Sjóhattar. Síðkápur, svartar. Færeyskar peysur. Sjó- mannaskyrtur. Sokkar. Vetiingar. Klossar, loðnir. Stígvjel, loðin. Gúmmístígvjel. Vatteppi. Komið því fyrst í veiðarfæraverslunina „Geysir“. r Utgerðarmenn! 1 Kaupið ódýrast: Manilla, Stálvíra, Tjörutóg, Trawlgarn, Yacht- manilla, Nautshúðir, Segldúka, hör og bómull, heildsöluverð, Boyuluktir, Toppluktir, Lúgu- preseuingar, FiBkilínur, Netagarn, Lóðaröngla, Lóðartauma, Lóðarbelgi, Smurningsolíur, Máln- ingavörur, Hrátjara, Skipslandternur, Black Varnish, Barkalitur, Fiskpreseningar, Segl og alt sem að seglsaumi lýtur afar ódýrt í Veiðarfæraverslunin ,Geysir‘. Sími 817. Hafnarstrseti I. Símnefni: Segl. Halldór R. Gunnarsson. Slml 1318. Aðalstræti 6. NÝKOMIÐ TIL JÓLANNA: Rúsínur í pökkum og lausri vigt. SveBkjur með og án steina. Kúr- ennur, Apricosur, Epli þurkuð, Ferskjur, Blandaðir ávextir, Döðl- ur, Gráfíkjur, Konfektrúsinur Mar- melade, Soja, o. tn fl. V. B. K. Stofn ett 1888. Rjettar vörur! Rjett verð! Vefnaðarvörur. — Leður og skinn. — Skósmíða- og söðlasmíðavörur. — Pappír og ritföng. Vörur afgreiddar um alt land. Fyrirspurnum svarað greiðlega. Gengi verslunarinnar er trygging fyrir yður, að pantanir yðar verði afgreiddar fljótt og samviskusamlega. VERSLUNIN BJORN KR I ST J ÁNSSON. NÝJA AVEXTI og allskonar CHOCOLADE er best að kaupa til jólanna í verslun Halldór R. Gunnarsson. AOalstræti 6. Simi 1318. I

x

Jólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólablaðið
https://timarit.is/publication/472

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.