Jólablaðið - 24.12.1923, Qupperneq 7
JÓLABLAÐIÐ
1500 krónur í jólagjöf.
Hver sá, er kaupir fyrir 5 krónur
í verslun minni fær kaupbætisseðil, sem
gefur honum tækifæri til að eignast einn
eða fieiri af þessum 24 vinningum sam-
tals 1500 krónur.
Karlm. alfatnaður frá 25,00 kr.
Karlm.vetrarfrakkarfrá 16,00 -
Manchettskyrtur frá 2,90 -
Bindi frá 0,40 til 7,50 -
Flibbar linir og stífir,
Treflar, - Vetlingar, - Hanskar,
Hattar og Húfur.
H. MULLER.
AUSTURSTRÆTI 17.
Jólavörurnar
Ávextir allskonar hvergi eins ódýrir. — Leikföng.
Jólatrjesskraut, Kerti, Spil, Sælgæti allskonar og
matvörur allar. Jólatrje koma með Islandinu, og
alt þetta verður ódýrast í A. 8. C. sími 644.
Ná, þegar vér höldum hátíð, í tilefni af fæðingu Jesú, gæti það
'verið fróðlegt að athuga, hvaða stórmenni voru uppi, samtímis honum.
Það er mjög eftirtcktarvert, að tiltölulega fá nöfn andlegra yfir-
burðamanna og leiðtoga eru þekt frá því tímabili, hvorki meðal heið-
mna þjóða né Gyðinga. Þa'ö var sem djúp þögn rílcti meðal þjóöanna,
'*vo raust Guðs sonar næði sem víðast.
Raddir spámannanna liöfðu elíki lieyrst, um langan aldur meöal
Hyðinga. Rétt áður en Jesús lióf starfsemi sína, kom Jóhannes sldr-
ari að vísu fram, en störf hans voru sem stjörnuliröp um dimma nótt.
Eins og elding kom liann og fór. Hinn mikli fræðiskóli í Jerúsalem
átti nú enga atkvæða lærifeöur. Þar var nú enginn sá andans maður,
8em átti það andlega víðsýni og sálarþrelc, a'S liann væri fær um að
l>ýða liin mikilfenglegu rit spámannanna.
Ágústus keisari var einvaldsdrottinn hins víðlenda og volduga
tRómaríkis, þegar Drottinn vor og frelsani fæddist. Hann var fæddur
■^rið 63 f. Kr. og var systurdóttursonur JúMusar Cæsars, hins mesta
manns, sem sögur fara af, og var hann kjörsonur lians og erfingi.
Hann hafði sigrað alla óvini sína, og- notaSi nú síðustu æfiárin til
•^llskonar umbótastarfsemi í hinu víðlenda ríld sínu. Sagt er, að liann
bafi tekið við Rómaborg úr grjóti og leir, en skilaði henni aftur
■endurbygöri úr slcinandi marmara. Jesús var 14 ára gamall, þegar
ke&si voldugi þjóðliöfðingi dó í Nala í Kampaníu. Eftirmaður hans
varð liinn grimmiyndi og ímyndunarsjúlci Tíl)eríus.
Hið mikla ljóSskáld Rómverja, Virgilíus; dó 19 árum fyrir fæð-"
ingu Krists, og Ilóratíus, annað þektasta slcáld þeirra, dó 11 árum
síðar. Óvidíus var á lífi þegar Kristur fæddist, en dó 12 árum áður
en hann hóf starfsemi sína opinberlega. SagnfræSingurinn rómverski,
Salustíus, dó 34 árum fyrir fæðingu Krists, en Livíus var uppi sam-
■fímis honum, o^ ritaði liann mjög greinilega sögu rómverslca ríkis-
lns yfir þetta tímabil, sem er eitt hið merkilegasta er sögur fara af,
þó einkanlega með tilliti til þess atburðar, er gerðist í einum
afskektasta hluta hins volduga ríkis. — ,
Ciceró dó 43 árum fyrir fæðingu Krists, en Seneca var einn af
þektustu samtíðarmönnum hans.
Prægasti sagnritari Gyðinga, Jósefus, fæddist 37 árum síðar en
Kristur. Rit hans eru stórmerkileg, og eru þann dag í dag einhver
besta heimildin, sem til er um líf og háttu Gyðingaþjóðarinnar.
Gríslcar bólcmentir geyma einungis nafn eins rithöfundar, sem
nokkuð kveður að, frá samtíð Jesú Krists, en það er sagnritarinn
Hidodorus Siculus, sem ritaöi sögu Grikkja frá ýmsmn tímum.
KODAK
Sportvör u versl u n i n
Bankastræti 4.
Kærkomnasta jólagjöfin er Kodak-myndavjel. — Nýkomnar vjelar af öll-
um stærðum, ennfremur skíði og sleðar bæði fyrir börn og fullorðna.
Virðingarfykt
Hans Petersen.
Hadfílt$
Notið
Kodak8Íilmur
gulu pakkana
,AOA—AOA™AOA,
.AOA_AOA_AOA.
<1
O
<3
I
<
O
<
<
o
Jólagjaf ir
úr mestu að velja í
Verslun Jóns Þórðarson- ,
Jí
>
o
>
I
>
o
>
I
>
o
>
■vov—vov—vov
l—VOV—VOV"—VOV"™°B
Bókaverslun
Ársæls Arnasonar
er a
Laugaveg 4.
SiíiílryiiBjirliilJi isluls h.l.
GLERAUGNASALA
(fiHindlagt’
LAUGAVEG 2
gagnlegar, og ódýrar
JÓLAGJAFIR
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOWOOOOOOOOOOOOO
er hið eina alíslenska hlutafjelag sem tekur að sjer allskonar
sjó- og stríðs-vátryggingar
með bestu kjörum.
Vátryggið því helst hjá því,
þá er ykkur áreiðanlega borgið.
Tfúloíunap-
hriooar,
steinhringar*
og ýmsir
skrautgripirf
g með lægsta verði hjá
Ki. 1 Sííiiésoii s co. j
Laugaveg 8.
oooooooooooooooooooooooooooooooooooooo
„Leitið hinna týndu.“
Blinda skáldlconan Fanny Crosbv
var einn dag úti í einu af verstu
liverfum New Torlc borgar, ásaiut
trúboða einum. Og þaö sem hún
heyrði þar, um hið aumlega ástand
hinna týndu og syndspiltu, vaicti
djúpa meðaumkun í hjarta hennar.
Þegar hún kom heim til sín skrifaði
liún sálminn: „Leitið hinn:i týndn.-1
Kalt haustkvöld, kom ölvaður
tötrum klæddur maður, inn í einn
irúboðssal í einum af skuggalegustu
blutum New Yorlc. Hann hlassaSi
sér þar niður á einn belckinn, auð-
sjáanlega mjög undrandi yfir þess-
mn bjarta og hlýja dvalarstað. Þá
var þessi sálmur sunginn: „Leitið
hinna týndu“, og stjórnandi sam-
lcomunnar talaði um hvernig manns-
sonurinu kom til þess að leíta að
hinu týnda og frelsa það.
Hann talaði um alla þá neyð sem
hann varð vitni til í herþjónust.u
siuni á stríðsárunum, og haun
nefndi, í sambandi við það, nafnið
á herdeildinni sem hann tiiheyrði.
Þegar samkoman var úti kom
þessi ólcunni, tötrum klæddi maður
111 ræðumannsins og spurði með
slcjálfandi röddu hvaða herdeild
hann hefði talað um. Prédikariun
nefndi nafnið aftur.
„Getið þér munað hvað kapteinn-
inn yðar hét?“
Predikarinn nefndi nafnið.
„Já, einmitt! Horfið þér nú á
mig. Þaö er eg sem var kapteinniun
yðar, en nii er eg að eins vogrek.
Haldið þér að þér getið bjargbð
gamla kapteininum yðar. ÖRu,
sem eg átti af jarðneskum auðæfuni.
hefi eg sóað burtu. En þér sungúð
eitthvað um að leita hinna týndu.
Hér er einn af þeim. Það er flask-
au sem er orsök þess. Getið þér
bjargað gamla kapteininum yðar?"
Kapteininum varS bjargað nrið
hinum dýrðlega boðskap fagnaðar-
erindisins, eftir að liafa valcnaS fil
meðvitundar lun synd sína, við að
heyra sálminn sunginn.