Jólasveinn - 18.12.1927, Blaðsíða 4

Jólasveinn - 18.12.1927, Blaðsíða 4
JÓLASVEINN Uerzliin Helpa OnDmundssonar hefir nu mikið úrval a:f vörum hentugum til júlagjafa, svo sem: Kasmirsjöl, Silkisvuntuefni, Slifsi, Silkipeysur, Borðdúka, Ljósadúka, Myndara.mma, Leðurveski, Töskur, Skrautkassa, ílmvötn, Kölnarvatn, Skinnhandska, o. m. fl. Alt vandaðar og ódýrar vðrur. Þessar bækur eru öllum kærkomnar: Fjórtán dagar hjá afa og Kónesdóttirin fagra eru barnabækur. Stillur og Kyljur eru kvæði eftir Jakob Thorarensen. Kveðjur, kvæði eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. leg lofa . . . ! er afbragðsgóð bók handa drengjum. Um saltan sjá er öllum holl til lesturs, en einkum sjómönnum. Bí, bí og blaka, kvæðin sem allir lofa, eftir Jóhannes úrKötlum. Abdallah er ljómandi falleg austurlensk skáldsaga. Bræðurnir (ágæt saga) gerist á krossferðatímunum. Minningar og Ferfætlingar eftir Einar Þorkelsson lofa allir — og sjaldan lýgur almanna rómur. Ritsafn Gests Pálssonar. Allir lofa snillinginn Gest og vilja eiga Ritsafnið hans — sérstaklega í þessari prýðilegu útgáfu. Aliar bækurnar fást hjá bóksölum. í verzlun Eyj. Kristjánssonar fáið þér mest og best úrval af jólavörum: Frosið kjöt — Reykt kjöt — Rjúpur — íslenzkt smjör — Molasykur — Strausyluir — Gerhveiti — Gerlaust hveiti — Þurkaðir Avextir allskonar. Stoppuð leikföng — Jólatré — Jólatrésskraut — Jólakerti — Spil — Barnabyssur — Skot. Reyktóbak — Vindlar — Cigarettur. Einnig SUÐU- og ÁT-SÚKKULAÐI í miklu úrvali. Alt með langlægsta verði. Sími 86. KOMIÐ! SÍMIÐ! SENDIÐ! Sími 86. VersLEyj. Kristjánssonar, JAKOBSBÚÐ selur allar vörur hlæg'ileg'a ódýrar til jólanna. Sjáid auglýsinguna, inni í blaðinn. ••euuviof |i*' >.Ðaoa“ y nSuoSuxa iAcj qhzjoa iJ'enqjnisoA .JMI •jfjXpo eÐo,jfiæ|g jrxoak jjUQOSjnQfN — 'uSaigcp — Qncjq So >il9flí •QiqqAis S9‘t ?JJ ?Ji?|9f •jBunsioq l!) jjb §o jnjoAjeui JO||V 'jaqujA — Jnujs|addv — ’jýpo jcjc (QncJQOiq) j|dacssc)| '6|0[ |jl JBJÁPO JBJE jnJOA JBIIV .JH! „9a»a“ D!M|zt9A Á gullsmíðavínnustofunní, Laugaveá 12, Reykjavík, fáið [þér ódýrast alt til upphluta. Virðingarfylst Guðlaugur Magnússon. Jólaávextir eru beztir og ódýrastir í verzlun Eyjólfs Kristjánssonar. Sími 82. Prentam. Ai-ta.

x

Jólasveinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólasveinn
https://timarit.is/publication/473

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.