Jólatíðindi Hafnarfjarðar - 24.12.1913, Side 2

Jólatíðindi Hafnarfjarðar - 24.12.1913, Side 2
2 Jólanótt í stríði Frakka og Þjóðverja. AÐ var á aðfangadagskvöld jóla árið 1870. — Eg var staddur með hersveit mína í yztu vígskurðunum. Fallbyssurnar voru þagnaðar fyr- Hann gekk hægt og seint upp á skurðköstinn og nálgaðist víg- skurði Pjóðverja, nam staðar, heilsaði og fór að syngja hinn yndislega frakkneska jólasálm: Ó, heilaga nótt. Allir hlustuðu með innilegri lotn- ingu. Þegar sálmurinn var á enda, Tveim stundum síðar þutu ban- væn skeyti aftur og fram á milli þessara tveggja herbúða. Til hátíöanna! í Kaupfélag'i Hafnarfj arðar fást eftirtaldar vörur: Hangikjöt, Kæfa, Tólg, íslenzkt smjör, Plöntufeiti, Riklingur, Harð- fiskur; ýmiskonar niðursuða, svo sem: Dilkakjöt, Nautakjöt, Rjúpur, Uxatungur, Lambatungur, Humrar, Lax, Síld, Sardínur, ýmiskonar niðursoðnir ávextir og sósur m. fl. Kornvörur, svo sem: Jólakökuhveiti, Sagógrjón í súpurnar, Haframjöl í grautinn og Kartöflumjölið, Matbaunir, 2 tegundir, Grjón, Banka- byggsmjöl. Kaffi, Export og allskonar sykurtegundir. Þurkuð Epli, Aprikoser, Bláber og Kirseber. Kjötseyðisteningar, Þurmjólk og Gerpulver. Sukkulade, Kakao, Kardemommur, Kanel, sætar Möndlur og Sukkat, Sveskjur, Rúsínur, Gráfíkjur, Döðlur, Sítrón- olía, Eggjapúlver, Vanilledropar og Vanillesykur m. m. fl. Nýkomið: Leirtau, lientugt til jólagjafa, t. d. Skegg- bollar og giltar krukkur. Margar smávörur lientugar til jólagjafa handa börnum og unglingum. Ennfremur Jólakerti og Jólatrósskraut og ótal margt fleíra. Komið og; lífiö á varninginn. — iieynið og þór inuiiuð sannfærast. í verzlun Eglls Eyjólfssonar eru allar naudsynjavörur með vœgara verði en annarsslaðar. Sömuleiðis aðrar vörur svo sem Leikf öng og- marg't fleira. ir lítilli stundu og óviðfeldin kyrð hvíldi yfir öllu. Að eins heyrðust við og við óp og stunur særðra og deyjandi manna. Stórskotaliðsmaður kom til mín og beiddist 2 mínútna fararleyfis; hann nafngreindi sig og eg kann- aðist þegar við frægan lagasmið úr Parísarborg. kvaddi liðsmaðurinn og gekk hægt aftur í sinn stað. Tveim minútum síðar kom þýzkur liðsmaður fram á virkis- brúnina, heilsaði oss og söng þvi næst Ijómandi fallegan þýzkan jólasálm, með viðkvæðinu: jóla- nótt, jólanótt, en allur herinn tók undir með honum. Hin mikla jólagleði. Eftir Generalinn. menn unna gleði. r trúa því, að um sé gleðin á sínu stigi, þá eigi allir að vera glaðir, og þá megi allir c

x

Jólatíðindi Hafnarfjarðar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindi Hafnarfjarðar
https://timarit.is/publication/474

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.