Jólatíðindi Hafnarfjarðar - 24.12.1913, Qupperneq 4
4
Jól forfeðra vorra.
Áður en kristnin kom til
Norðurlanda, héldu Norður-
landabúar mikla hátið 22.
dag desembermánaðar, er þeir
nefndu jól.
Þessi hátíð var haldin í minn-
ingu þess, að þann dag sneri sól-
in aftur eftir 40 daga íjarvist, en
hana tignuðu þeir.
Frumherjum kristninnar veitli
því eigi örðugt að koma þessari
hátíð á, en engum verulegum
sinnaskiftuin lóku þjóðirnar fyrir
það. Þær héldu uppi fornum sið
með drykkjuveizlum og svalli.
* *
— Verður sagt um þig, að þú
haldir þessa hátíð betur en for-
feður þínir, sem gerðu sig seka
í ofáti og ofdr.ykkju o. 11.?
Því að eins getur þú haldið jól-
in, stærstu hátíð kristinna manna,
S. &ergmanris
SQÍur íil Jólanna:
Kafíi
Hveiti
Rúsínur
Ivirseber
Vínber
Epli
Súkkulade
Cítrónolíu
Sveskjur
Þurkuð epli
Appelsínur
Syltutau
Te
Möndluolíu
Kardemöimner
Vanille sylcur
Gerpúlver
Fíkjur
Jólakerti — Kartöflur — Kálhófuð.
Á |ólabazarimiii fást Iientugar jólagjafir f'yrir alla — fullorðea og liörn.
Á flestöllum vörum 10°|0 afsláttur til jóla.
Ótal inargar aðrar vörur fást keypíar til fólanna, seni offangt er u]>|i að telja.
Lítið inn, skoðið vörurnar og spyrjið um verðið áður en þér kaupið
annarsstaðar lil jólanna, það mun óefað margborga sig.
jólasamkomur
Hjálpræðishersins.
1. jóladag verða haldnar samkom-
ur kl. 4 og 8^/2.
2. — Opinbert jólatré kl. 4;
hjálpræðissamkoma
kl. 81/*.
-— Þessum samkomum stjórnar
stabskapt. Edelbo.
Lúðrafélagið viðstatt.
Sunnud. 28. Jólatré fyrir gamalt fólk
kl. 4 e. m. og hjálpræðis-
samkoma kl. 8V2. Stjórn-
að af kapt. Þ. Einarssyni.
Þriðjud. 30. Jólatré fyrir börn, stjórn-
að af kapt. B. Nielsen.
Nýársdag stjórnar Iautinant Árni
M. Jóhannessson sam-
komum kl. 4 og 8J/2.
Gleymið ekki
að gefa í
J ólapottinn.
Öllu, sem kemur inn, verður varið
lil þess að gleðja gamalt fólk, fá-
tæka og veika um jólin — bæði
börn og fullorðna hér í bænum.
eins og kristnum manni sæmir,
að þú hafir látið Jesúm snúa
hjarta þínu og hugskoti til sín.
Magnús Th. S. Blöndahl.
Skrifstofa og sýnishornasafn
Lækjargata 6 B (uppi).
Selur aðeins kaupmönnum og kaúpféluguni.
Gætið þess, að Hjálpræðisherinn
hefir sunnudagaskóla kl. 2 hvern
helgan dag.
Prentsmiðjan Gutenberg.