Jólatíðindin - 24.12.1924, Side 4
4
JÓLABLAÐIÐ
Smekklegustu og ódýrustu jólagjafirnar
hafa altaf verið keyptar hjá
Skúla K. Eiríkssvni,
---o
O---
úrsmið og skartgripasala á Isafirði.
Detta viðurkenna og vita allir og þess vegna er óþarfi að auglýsa
það; aðeins gert til þess að Jólablaðið missi ekki glansinn.
Þar fást:
Herra- og dömuúr í gull, silfur og nikkelkössurn. Arm-
bandsúr úr doubli og 14 karat gulli. Húsklukkur,
Vekjarar, Barómetrar, Úrfestar, Steinhringar,
Manschetthnappar, Brjóstnálar, Slifsis-
nálar, Peðs, Peðsfestar, Bókmerki,
Pappírshnífar, Blómsturvasar og Amplar, Oskuskálar
og bikarar, Teskeiðar og bakkar, Teskeiðar úr silfri
og pletti, Skeiðar margar tegundir, Kökuspað-
ar, Ávaxtaskálar, Sykurstell, Kaffistell,
Tepottar, Kryddstell. Já og ótelj-
andi margt fleira, að ógleymdum cigarettukössunum, ósköpin öll af rakvélum og skrautskrínum.
Eins og fyr mun best að verzla við Skúla. Hann reynir að gera alla
viðskiftavini sína ánægða, og sparar ekkert til þess.
Búðin er nú laglega innréttuð; lip-
ur og greið afgreiðsla!
Munum sem keyptir eru og ekki líka, fæst skift
□EE3> eftir vild!
Jólaafsláttur eins og fyr!
Oll vinna nú betur af hendi leyst
en síðastliðin 20 ár!
Gleðileg jól! — Farsælt nýjár!
Þökk fyrir viðskiftin á liðna ávinu.
Skúli K. Skúlason
Ðlaðamaður í Kristjaníu
segir um Herópið.
Eg hefi lcsiÖ Herópið nú á nokkur
ár og á þeim árum he'fir margt
breytst. En áhugi manna á hinu
margbreytta starfi Hjálpræðishers-
ins virðist eigi hafa dofnað. Þvert
á móti. Þessu veldur ekki síst j>að,
hversu málgagn Hersins hefir verið
undir góðri ritstjórn, bæði fjöl-
breytt að efni og snoturt að ytra
frágangi. ()g fagnaöarefni er það,
að Ilerópið skuli hafa fengið svona
mikla útbreiðslu á þessum árum,
þegar heilt syndaflóð af slæmum
í’itum og blöðum flæðir yfir löndin
og flytja með sér synd og eyðingu.
— Ilerópið talar um lireinleika í
Lífi og siðum, minnir oss á, að vér
eigum að gæta bræðra vorra, kenn-
ir oss, að svo elskaði Guð heiminn,
að hann gaf sinn eingetinn son, til
Jjess, að liver sem á hann trúir glat-
ist ekki heldur liafi eilíft líf. —
Eg óska að Guð blessi Ilerópið á
komandi árum, og varðyéiti dálka
jiess frá ÖlLi illu og að Jesús Krist-
ur megi yerða vegsamaður þar og
hafinn yfir alt annað.“
Herópið á hafi úti.
Norskt skip leitaði hafnar í Bu-
enos Aives sakir veikinda skips-
hafnarinnar.
Rósarios majór, vor norski lags-
bróðir, »var þar fyrir. Ilann kom
út á skipið og útbýtti „IIerópi“
meðal skipverja.
Sóttin elnaði meðal skipverja og
þar á meðal varð annar stýrimaður
fárveikur af drepsóttinni, sem á
skipinu var. Skipið var þá statt við
Kap Ilorn.
Stýrimaður sá ekki annað fyrir
sér en dauSa sinn og nú varð hon-
um jjað mesta áhugamál, sem hann
hafði vanrækt, meðan hann var heill
Iieilsu. Hann fann, að hann varð að
finna veginn til Guðs. En livernig?
Þá mundi hann eftir „IIerópinu“,
sem liann fékk í Buenos Aires. í
þessu blaði var l»vú lýst, hvernig
einn af lierforingjum vorum hefði
snúið sér og dáið, og jarðarför hans.
Og er hamn las það, var sem Iiann
færðist nær markinu. Síðast í blað-
inu stóð liinn gamli lofsöngur Stef-
áns (píslarvotts).
Brytinn sat í farrýminu hjá vini
sínum. Hann bað hann þá að syngja
þennan söng fyrir sig og það gerði
hann óðara:
„Ert þú þreyttur, ert þú þunga
lúaðinn, sjúkur og sár í huga? Ein-
hver hefir sagt: Ó, kom til mín og
finn þú hvíld.“
„Og eg bið hann að veita mér við-
töku; fæ eg afsvar? Fyr skal jörðj
in, fyr skal himininn líða undir
lok?“
Stýrimaður vildi láta syngja aft-
ur og aftur þessi vers fyrir sig, og
þau verkuðu eins og kröftug full-
vissun um kærleika Guðs.
Þegar söngnum var lokiö, sagði
stýrimaður: „Nú verður þú (lij bi.ðju
fyrir mér.“
Brytinn átti erfitt með það, Jjví
að hann vissi, að hann var ekki nú
í því samfélagi við Guð, sem hann
hafði einu sinni lifað í; en þatf
tjáði nú ekki. Stýrimaðurinn var í
dauðans neyð. Ilún gaf honum eng-
en frið. Ilann fann, að hann lntrí'ti
að fá hjálp til að bera byrðar sín-
ar fram fyrir hann, sem sagði:
„ÁkallaSu mig á deyi neyðarinn-
ar og eg mun frelsa jtig og þú skalt
vegsama mig.“
pess vegna lá hann nú þarna í
hinu þrönga farrými langt frá
landi sínu og heimili og bað fyrir
sjúklingnum, sem var að fara yfir
lífslínuna.
StýrimaSui'inn fann frið við Guð
og trú á'það, að hann ræki engan
leitandi frá sér.
Sköinmu síðar dó hann og var
j líki Itans varpað í gröfina votti.
i Brytinn stóð í hópnum, hryggur
yfit* sjálfum sér en glaður ýfir hon-
ttm, sem þrátt fyrir allar efasemd-
ir var koininn ó öruggan eilífan
I.víldarstað.
—------x------—
Kreddu-kristnir menn.
Þeir eru margir á vorum dögum,
menn, sem hafa endurfæðst, grnigið
undan valdi satans, Guöi til handa.
En þá vantar iífið, kraftinn frá
hæðttm. Þeir eru of lítilsigldir, of
varir um sig. Þeir hafa nú sínar
kreddur fyrir sig um afturhvarf og
helgun, en afturhvarf þeirra er
orðið mosavaxið og d helgunarstarfi
sínu fljóta þeir áfram sofandi.
Til vor koma líka einn eða annar
til að spyrja, 'hvort peir niegi gjöra
jjetta eða hitt. Og auðvitaö cr það
engan veginn fráleitt, þó að rnenn
leiti ráða eða hjálpar hver hjá öðr-
um. En þegar maður liittir einhvern
fyrir, sem girðir sig frá öðrum með
allskonar kredduvír og merkistólp-
am og forsögnum og auglýsingum,
þar sem á er ritað: „Aðgangur'
barinaður,“ þá verður manni ósjálf-
rátt að hugsa: „Ó, að þú hefðir fyll-
iugu andans í rífara mæli; ó, að
þú þrfttir betur kraftinn frá hæð-
um, þá dytti þetta alt niður sem
dautt og ómérkt.
Því að oss er gefið og börnuin
vcrum fyrirheitið um kraftinn fiá.
hæðum. Gnægð guðlegs kraftar er
fyrir hendi; allir geta öðlast hann,
sem vilja, og þú líka, vinur. Ef þú
biðui' Guð um þennan kraft, þá gef-
'ur hann þér hann eftirtölulaust.
Og leiðin 1:11 eignast hann er trú
og hlýffni. Guð gefur þeim heibagan
anda, sem „hlýða honum“ (Post.
5. 32), og þeim, sem „trúa Guði“.
(Gal. 3, 2—6).
Þú mátt ekki .vera aðgjörðalaus |
í söfnuði Guðs, ekki vera söfnuðin
nm til Jiyngsla með tregðu þinrri,
ekki vefjast fyrjr fótum honum,
j)egar hann vill skunda áfram í
krafti Guðs, lieldur skaltu vera með
þeim, sem fremstir eru.
Gor'dan segir í bók sinni: „Kraft-
urinn frá li.æðum* ‘ : „Jesús horfir á
oss frá himni sínum og tekur grand-
gæfilega eftir oss. Eg liugsa mér, að
hann segi: Þarna er nri einn niðri,
sem eg hefi dáið fyrir. En hvað eg'
mundi blása miklum krafti í líf
hans, ef hann gæfi það algjörlega
á mitt vald, og svo aftur út frá lífi
hans til annara!‘ ‘
Tvö svör.
Maður noklcur ætlaði að spyrja
Lúther í þaula og sagði: „Ilvað var
Guð að gjöra, áður' en 'liann skap-
aði heiminn?"
Lúther svaraöi: „Ilann sat í
heslirunni og var að skera vendi til
að flengja alla þá, sem koma með
gagnslausar spurningar/ ‘
Þegar Sókrates átti að fæma eit-
urbikarinn, hörmuöu vinir hans
þaö, að hann skyldi verða að deyja
sakíaus.
„Vilduð þér Jjá heldur, að eg dæi
sekurspurði hinn frægi spek-
ingur.
-------o-------
Gleöileg jól!,