Jólatíðindin - 24.12.1924, Page 6

Jólatíðindin - 24.12.1924, Page 6
JOLABLAÐIÐ II A Ris OILSFJÖRh A u g I ý s i n g. Aldrei er visa of oft kveðin, meðan lyst er til að heyra. Á vegferð minni i lífinu, að markmiði því sem allir stefna að: dauðanum, fór eg ósjálfrátt að hugsa um það, hvort ekki væri hægt að leggja hann að velli, — dauðann — í hólmgöngu á gamla vísu; svo eg geti haldið uppi verslun minni í önnur 70 ár. Upp úr þessum hugleiðingum byrj- aði eg á nýrri vörupöntun. Pantaði eg þá marga dæma- lausa hluti að fegurð og traustleik, sem sjá má í sölubúð minni nú fyrir jólin. Eru þeir jafnt fyrir konur sem alls- konar kandidata, og þarfaþing hjörðum sem hyrðum. Besta ráðið tii þes8 að hægt sé að varpa af sér ellibelgnum, er því og verður að versla við Marís minn blessaðan, ný- uppyngdan af sýnurn eigin hugsjónum, bæði hið innra og ytra; — það munu þeir líka brátt eannfæiast um, sem til hans korna í búðina — og kaupa Ætti eg t. d. að minna ykkur á, samborgarar góðir, stjörnu-fegri rósetturnar mín- ar, fyrir höfuðfötin, skínandi líkneskjur og harmónikur, speglana ólýgnu, teygjubönd og rólur fyrir þingmenn og lýðakrumara, agætar við ræðufeber, svo að loftið verði ekki of mikið. Já, margt hefi eg hentugt fyrir ykkur núna fyrir jólin, en eg treysti mér ekki til að telja það alt upp, hvað þá að lýsa því; þið verðið að koma, það borgar sig best. Með virðingu Maris Gilsfjörð. MARIS GILSFJÖRÐ „Faöir vor“ á matsöluhúsinu. Foringinn seldi öll „Heróp“ sín. En það, sem gladdi hana mest, voru svipbrigðin á þessum mönnum, því að á þeínr'sá hún,.að Guð hafði sjálfur sótt þá heim. Verzlun Quðrúnar Jónasson hefir nýlega fengið mikið af jólavörnm, svo sem: Jólakerti, Súkkulaði allskonar og Konfekt, Kjóla- tan, Skyrtur, Sokka, Húfur, Trefla og m. fl. K o m i ð! Skoðið Óskum öllum viðskiftavinum vorum gleðilegva jóla og góðs nýjárs. — Þökkum viðskiftin á árinu 1924. Flestir leseiidur vorir vita, að 11já 1 præðísherinri hefir þá venju, að láta meðlimi sína sækja lieim kaffihús og matsöluhús o. þvíunil. og bjóða þar blöð sín, hjóða mörinunum á samkomur, og ef tilefni gefst, syngja um og boða ástríkan Uuð, sem vakir yfir hverri skepnu •sinni. — Hún var foringjaefni (Kadet) og var þyí nýbúin að yfirgefa heimili, ættingja og vini til að fórna Hjálpræðishernum ölliun sínum tíraa og kröftum til lijálpar þeim, sem í myrkrunuxn sitja til að sjá ljós ka-rloikans, seni tendrað er lianda hverri einustu íuannssál. Nú var hún úti að selja „Herópið“. Regninu helti niður og göturnar voru eins og rennandi lækir. Var því ekki að uricírá, þó að menn leituðu skjóls í kaffi húsunum. Foringjanum gekk samt illa að selja og gekk því með þungmn liug og hálfliikandi inn í siðásta kaffi- húsið í umdæmi hennar. H’iín bjóst ]iel/.t við, að sér yrði tekið með Iiáðglósum og kærii- leysi; cn það fór á aðra leið. Ungm- maður setti frá sér ölglasið sitt Og sagði: „Gott kvöld, ungfrú. Eg þarf að fá „Herópið“. Geti eg ekki lesið það sjálfur, þá getur yeitingakonan mjíri góða fengið það.“ Meðan hann var að þreifa fyrir sér eftiv aurunnm fyrir blaðið, yrti foringinn á manninu og sagði: „Það væri ef til vill betra, að þér væruð heima hjá veitingakon- unni góðu. en að sitja hér og drekka.“ „Já, en eg er ekki trúhneigður.“ „En það er hægt að ráða bót á því,“ svaraði foringinn og si'ldi öörum gesti eintak, sem fór að dæmi lxins unga manns. „Hvernig getur maður orðið trúhneigður, þegar maður heyrir aldiæi neitt um trú. Því, sem eg lærði einu sinni, er eg búinn að gleyma. Þó það svo værí „>faðirvorið“, þá man eg það ekki.“ „Eg sigli á sama bátnum,“ sagði maður velbúinn. „Þó að mér væru boðnar 100 krónui- til að lesa „faðirvorið* ‘, upp úr mér, þá gæti eg það ekki.“ „Ekki eg hddur,“ sagði sá þriðji, „þó að miljón vteri í boöi.“ „Getið þér ekki kent oss það, ungfrú f‘ sagði ungi maðurinn, senc kom þessu tali af stað. „Auðvitað get eg það,“ svaraði foringinn, „ef veitingamaðurinn hefir ekkert á móti því.“ „Það hefir hann víst ekki.“ Foringinn lagði þá „IIerópið“ á borðið og bað síðan mennina að taka ofan og það gerðu þeir. Rétt áður hafði þarna gluinið í öllu af hlátri, gárungahjaii og hi’ókaræðum um alt annað en trúmál. En nú stóð þetta samsafn af ailskonar mönmnn og drengjum, þegjandi með bænarhug. Tlinn ungi foringi stóð þaraa mitt á meöal þeirra barnaleg og ósmeik og bafði eins og breytt andrúmsloftinu. „Faðir vor,“ tók hún til máls, með sérstakri álierzlu á fyrra orðinu. Karlarnir tautuðu orðin eins og þeir væru hræddir um, að þau mundu heyrast of glögt út. „Þú. sem ert. á hirtmum,“ sagði föringinn. Nú hófu karlarnir upp raustina, og veitingamaðurinn, sem reynt hafði' að sýna, _sem sér stæði alveg á sama um það, sem gerðist, stóð nú kyr og fylgdi þessu með mikilli athylgli. „Helgist þitt nafn.“ „Riíki þitt — ríki þitt komi.“ Hún las fyrir bverja setningu, eins og bún væri éinmítt hin mikilvægasta. Og þetta fundu karlarnir. Jóh. J. Eyfirðingur&Co. Ef þér hafið ekki áður verzlað við Kaupfélagið Þá kaupið þar nauðsynjar yðar til jólanna og vitið hvernig það gefst Bóka- og riífangaverzlun Jónasar Tómassonar í saf rði. hefir marga góða muni hentuga til jólagjafa. *ar En besta jólagjöfin er góð bók. Gamlabakaríiö á Isafirði óskar viðskiftavinum sínum gleðilegra jóla og nýjárs, með þökk fyrir viðskifin á árinu sem er að liða. Jólasamkomur H j á 1 p r'æ ð i s h e r s i n s 25. des. 26. 27. 28. — — 29. — 30. — 31. 1. jan. 2. — kl. 11 árd. opinber helgunarsamkoma. — 2 e. h. barnasamkoma. — 8Va s. d. jólasamkoma. — 4 og kl. 8*/í jólasamkoma. — (Ókeypis að- gangur fyrir alla). — 3 e. h. gamalmennahátíð, fyrir sérstaklega boðna. — 81/* s. d. opinber jólahátið. Inng, 25 aura. 11 árd. opinber helgunarsamkoma. 2 e. h. sunnudagaskóli. 4 og 8Va jólasamkomur. jólatréshátíð fyrir sunnudagskólanu. 3 e. h. fyrir börn, sérstaklega boðin. 8Va opinber jólatréshátíð. Inng. 25 aura. 5 e. h. jólatréBhátíð fyrir sérsteklega boðna. I ] Va f> naiðnætti opinber bænasamkoma. II árd. kl. 4 og 8Va 0> d. opinb. samkomur. 3 e. h. jólatréshátíð fyrir Sunnudagaskólann í Hnífsdal. 8 e. h. opinber jólatréshátið í Hnifsdal. Inng. 25 aura. varpu geisluni jcílagleðinnar inn í þau ] ciniili, sem myrkur sorgar oc nnd- troymis hefir hneí't fjötniin sínum, pettn byggist fyrst og fremst á bless- un Guðs og aðstoð, og við höfnm engs(; ástæðu til að eí'ast um hana, því Guð hann or trufastur Guö soin aldrei hefir' In-ugðist þeim er á liann trej-sta. í öðnx- big'i byggist það á hjálp yöar og' sam- vinn'u, kæru samhorgarar; og við höf- mn í'ylstu ásteðu til a'ð þaldca og' meta skilning yðar :i starfsenii vorri, saniúð >'ðar og sanivinna, sem er oklcur tii glcði og hvatningar. Gleðileg jól! fí’ott og fcirsolt nf.U (ir! Mctría orj Gestur Árslcóg. Jólablaöiö. kwnur út, að þessu simxi, í ininna, broti en áður hefir verið, en tilgangnr- mn er ])ó sa sami og áðux*: að vera einu bður í viðleitni Hjálpi'æðishersins ; að verða til blessxmái' og gagns, o<r aö legg]a Bjðt í IðlilOl1 til jólagleöi fáíæklingaC barna og gamalmenna. 5pá gamla mannsins. áóknarmenxi Jiéldii ' ‘ — ' v- lil aðt' fagna nýkommun presti sínum, stóðu þá npp ýinsir safnaðarmeð- imir ,og’ héldu liyerja lofræðuna af annari um nýjá prestirm. sögðxi hann væri ágætur ræðumaðxxr, frá- bær spekingur, frjá-lslyndur í trú- arefnxxm, gáfuinaðummikill o. s. frv. Útgefandi: Hjálpræðisherinn ísafirði. í^afoldarXirentsmitSja h.f. -— 1924. Síðast stóð upp gamall maður og rnælti: „Bræður mínir! Mig langár líka að fagna xmga prestinum okk- ar nxcð fáeinum orðum. Eg þeldti cldsi skoðanir hans í trúmálum, á- form lians pé bvernig hann lítur a l iblíuna. En eitt veit eg, n« ef hann: vill fylgja orði Guðs og boða Jesúm Krist og hafin krossfestan, þá befir hnnn ávalt nægilegt efni fyrir hendi til jiess að gelii starfað alla æfi: sína.“ Þess þarf vart að geta. að allir- viðstaddir tólcu þessum orðum með> lil.jóðlátu samþykki. Og spáin rættist, Lúther sqgði: „Þcgar eg prédika, þ.á set, eg mig: í lága sessinn. Eg tek ekki nokkurí, tillit til doktora og meistara, þó að þeir séu að öflum jafnaði ekki færrii en fjórir tugir í kirkjunni. Eg beinii illu athygji mínu að liinnm niikbu fjölda ungra mannn, barna þjóna; þeir öru eigi fierri en 2000 í kii’kjunni. Eg beini prédikum minni til þeirra, som hennar þ-n’fa við.“

x

Jólatíðindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.