Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 4

Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 4
4 JÓLATÍ ÐINDIN Hættulegur leikur. Dýratemjari nokkur fór frá ein- um stað til annars með dýrabúr- ið sitt. Mesta athygli vakti risa- slanga, sem hann hafði tamið. Hafði hann keypt hana fyrir 25 árum og lánast að temja hana. Hún stóð nú, enn sem fyr, efst á leikskránni hans. Nú ætl- aði hann að sýna hana. Hann heilsaði fyrst áhorfendunum. Nú urðu allir óðfúsir að sjá. Slang- an, kyrkislangan ægilega, átti nú að vefja sig utan um tamninga- manninn í öllu meinleysi. Og hún kom og hnitaði hvern hringinn af öðrum utan um manninn og að lokum sást varla i hann. Þá hóf slangan höfuð sitt, lét smella í tungunni og teygði sig fram að áhorfendunum, en þeir æptu af fögnuði og klöppuðu saman lóf- unum. En þá heyrðist alt I einu brak- hljóð. Andlitið á dýratemjaran- um afmyndaðist ógurlega. Síðan rak hann upp óp — augun brustu — hann var steindauður. Slangan hafði vafist þéttara og fastara að honum, en hún var annars vön að gera, og hann þurfti ekki meira með. Nú var hann búinn að leika sér að þessari slöngu í 25 ár og allt af hefði hún farið að boði hans og bendingu. En nú var sú stundin komin, er það átti að verða öllum ljóst að máttur hans megnaði ekkert móti magni slöng- unnar. Alveg fer á sama hátt, hvar helzt sem menn leika sér að synd- inni og vilja láta hana hjálpa sér til að njóta lífsins og koma fram fyrirætlunum sínum. Það er fífldirfsku leikur! Fyrr eða síðar lætur hún manninn kenna á mætti sinum og sá, sem beitti henni i hagsmunaskyni sér til handa, verður að lokum undir, já, missir ef til vill lífið. Til jólanna: Dömukjólar og peysur, silkiundirsett, siikináttkjólar, dömu- og herra-treflar, manshetskyrtur og allskonar barnafatnaöur. Lítið á vöruna og þá munuð þið sjá að hvergi er ódýrara né betra en í Vefnaðarvöruverzlun Bj. Bjarnasonar. Allar nauðsynjar til jólanna. « Kaupfélagid. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ Kaupum ávalt velverkaða skreið hæsta verði. Fiskimjöl li. f. Torfnesi. isafirdi. ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ % ♦ Bezta jólagjöfin er konfektkassi úr ISAFOLD. Bezt að kaupa í APÓTEKINU Ilmvötn, Púður, Gream, Sápur, Tannpasta, Hárvötn og allar aðrar hreinlætisvörur. Stærst lírval í bænum. Mikid lirval af Kaffistellum ofl Bollapörum. Lágt verd. KAUPFÉLAGIÐ. Munið eftir Jólapottinum. J ólatréð. Hátt frá grænum trésins topp töfrar jólaglansinn, «PP með sönginn, hefjum hopp, hefjum gleðidansinn. Vertu hægur, hafður bið, hrærðu’ ei rúsínunni við. Fyrst skal horfa’ á forðann fara svo að borða ’ann. Anna hefir enga ró, ólm vi 11 fá sinn pakka, fær hann Óli ekki þó efni’ f vetrarfrakka! Nonni bumbu fagra fær, furðu kátur hana slær. Þarna litla Þrúða, þetta er lagleg brúða. Börn, þið hafið dansað dátt, drekkið nú og borðið; ei þið megið hafa hátt hafa vil jeg orðið: Yndi, gleði, yl og sól ykkur færi þessi jól, ljómi Ijósið bjarta lengi í ykkar hjarta. Verzlun Jóns A. Þórólfssonar á í s a f i r ð i hefir jafnan til sölu ýmiskonar verkfæri, járnvörur, útgerðarvörur, sjóklæði, vinnufatnað, málningar- vörur, skíði og fleira. Fyrir jólin: Kerti,rafmagnsperur, fægilögur, bronce, lakk á hÚS- gögn og gólf, handsápa, rakvélar, flögg, barnaverkfæri, burstavörur allskonar. Nýkomin skíði (frá kr. 4,50 par- ið), skíðastafir, skfðaáburður(notk- unarreglur á íslenzku), skíðaskór, snjógleraugu, hálestar, bakpokar, glóðarnetalampar og lugtir. Gólf- mottur og gangadreglar. )) ItemiN) & Olsem (CIÉ Gleðileg jól! Gott og farsælt nýár! > Með þökk fyrir viðskiftin á liðnu ári. Gfunnar Akselson. Jóla- og nýárs-samkomur Hjálpræðishersins. 25. des. kl. 8Va siðd. Jólasamkoma. 26. — 26. — 27. — 28. — 28. — 28. — 29. — 29. — 30. — 30. — 30. — 31. — 1. jan. 2. jan. 2. — 3. — kl. 2 8 3 2 5 8 2 8 2 5 8 H7a 872 3 8 3 siðd. Opinbert jóiatré fyrir börn. Aðgangur 25 aur. Opinbert jólatré fyrir fullorðna. Aðgangur 50 aur. Qamaimenna jólatréshátíð. Jólatréshátið sunnudagaskólans. —— kærieiksbandsins. ----- Æskulýðsféiagsins. ---- fyrir börn, sérstaklega boðin. ---- Heimilasambandsins. Sunnudagaskóii. Opinbert jólatré fyrir fullorðna. Aðgangur 50 aur. Hjálpræðissamkoma. Bænasamkoma. Nýárssamkoma. Jólatréshátfðar í Hnífsdal: Gamaimennahátíð. Opinber jólatréshátíð. Aðgangur 50 aur. Jóiatréshátíð fyrir börn.

x

Jólatíðindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.