Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 5

Jólatíðindin - 24.12.1934, Side 5
J ÓLATÍÐINDIN 5 Uppeldi og mentun, sem menn g’eta veitt sér sjálfir. Frægur maður lieíir sagl: »Sá þáttur uppeldisins er beztur, sem maðurinn veitir sér sjálf- ur«. Það uppeldi, sem skólarnir veita, er ekki nema byrjun, og heíir í aðalatriðum eigi gildi nema að svo miklu leyti, sem það æfir andann og venur hann við stöðuga ástundun og nám. Það, sem aðrir veita oss, verð- ur ávalt svo miklu síður andleg eign vor, en það, sem vér öíl- um oss með kappsamlegri sjálfs- viðleitni. Þekking sá, sem vér öllum oss með sjálfsviðleitni, verður oss sú eign, sem oss heyrir sjálfum lil að fullu og öllu. Áhrif þau og hugmyndir, sem vér öílum oss með því móti, festast í huga vorum og verða ljósari og kröftugri en nokkurn tíma getur átt sér stað með það, sem oss verður veitl með fræðslu annara manna. ' Þessi tegund sjálfsmentunar veitir hæfileikum vorum sér- slakan styrk. Ef vér höfum innt eitt verkefnið af hendi, verður oss hægra fyrir að inna afhendi bið næsta, og þekkingin breyt- ist þannig f leikni. Sjálfsvið- leitni vor er aðalatriði í öllu uppeldi; engin ytri hjálparmeð- ul, bækur, kennarar, engin ut- anaðkunnátta getur komið oss í hennar stað. Djúpsæi og nákvæmni eru nauðsynleg skilyröi fyrir því, að sérhvað það, sem unnið er, geti borið ávöxt. »Eitt í senn« er lögmál, sem gildir, jafnt sem annarstaðar, þegar vér erum að afla oss þekkingar, þegar mörg járn eru böfð í eldinum í senn, þá brenna sum þeirra. Það er ekki fróðleiksmagnið, sem mestu varðar, heldur bitt, hversu vér gelum látið verða til sannrar nytsemi. Þvl er það, að líiill mælir þekkingar, sem menn hafa til- einkað s'ér nákvæmlega og full- komlega, hefir ávalt meira gildi í mannlífinu en yfirborðsþekk- ingin, sem kemur svo víða við. Ein af meginsetningum þeim, sem Ignatius Loyala, höfundur Kristmunkareglunnar, var það, að »sá kemur mestu til vegar, sem leysir eitt verk í einu vel af hendi«. Frægur enskur fög- fræðingur hefir látið uppi við einn af vinum sínum leyndar- vísdóm hamingju sinnar í lífinu með þessum orðum: »líg einsetti mér, þegar égfór að lesa lög, að lileinka mér sér- hvert efni, sem ég fengist við, til fullnustu, og skilja hverl at- riði út í æsar, áður en ég byrj- aði á hinu næsta. Margir af keppinautum mínum lásu miklu meira á einum degi en ég á heilli viku. En að ári liðnu var þekking mín mér jafn fersk í minni og þegar ég allaði mér hennar; en hinum var hún al't- ur á móti fallin úr minni«. Vér verðum að afla oss sér- hverrar þekkingar svo, að vér w Urval af ódýrum jólagjöfum, sem of langt yrði hér upp að telja. En komið og athugið vörurnar og verðið. Matthías Sveinsson. Athugið! Eins og undanfarin ár kaupir fólk ódýrustu og bestu jólagjafirnar í Verzl. Dagsbrún. Jólavörur í Gamlabakaríinu á Isafirði: Jólasveinar Súkkulaði og Marcipaner. Desert ' Konfekt Jarðarber og Ananas. Piparkökur, Pipar-, Vínber Epli Appelsinur Bananar Stór og smá kerti, Jólaöl og Gosdrykkir. Marcipan-ávextir allskonar. Stórt úrval Konfekt í skrautöskjuin og lausri vigt. Val- og Hasel-hnetur, Knack-möndlur. Niðursoðnir ávextir í heilum og hálfum dósum. Sultutau í glösum og lausri vigt. Prýðilega vel skreyttar jólatertur. v __________ Nýr rjómi. Framleiði allar venjulegar brauð- og köku- tegundir í fjölbreyttu úrvali, auk þess er nú bakað fyrir jólin þýzk jólabrauð, sem eru sérlega bragðgóð og nærandi. Komið 1 búðina og litið á úrvalið. Reynið viðskiftinl Gamlabakariið. Sími 37. '(0 : : C E (ö É V) - OJ <P *o <n 0 <o Fiskimjölsverksmiðja Björgvin Bjarnason höfum hana fyllilega á voru valdi hvenær sem vera skal. Með því eina móti getur hún orðið oss að fullum notum í líflnu. Þess vegna er það ekki nóg, að vér höfum heilar raðir af bókum standandi í bókahyll- um vorum, til þess að vér get- um ílett upp í þeim, þegar vér viljum fá eitthvað að vita. Vér verðum að hafa þá þekkingu í oss sjálfum, sem llfið lieimtar af oss, til þess að vér getum notað hana þegar hennar er helst krafist. Það er ekki nóg, að vér höfum heila innstæðu heima hjá oss, en engan eyri í vasan- um. Vér verðum allstaðar að hafa með oss heila fúlgu af gangmynt þekkingarinnar, svo að vér séum viðbúnir að láta hana af hendi við hvert tæki- færi. Að öðrum kosti erum vér tiltölulega hjálparvana, hve nær sem oss býðst tækil’æri til að beita þekkingu vorri. Það er hið eina, sem veitir oss aðgang að virðingu annara manna, að vér beilum rétt þeim hæfileikum, sem oss er trúað fyrir. Sá, sem ver eina pundinu sínu á réttan hátl, á jafnmikinn heiður skilinn og sá, sem hefir fengið tín pund til umráða. í raun og veru fylgja því engu meiri persónulegir verðleikar, þótt vér höfum ágætar gáfur heldur en þeir verðleikai’, sem fylgja miklum arfi. Hvernig er þessum hæfileikum beitt? Hvernig er þessum arfi varið? Margur getur eins og hrúgað saman miklum þekkingarforða í anda sínum, þótt. hann geri það eigi í neinum nytsömum tilgangi. Hann liggur á því eins og ormur á gulli, eða fer með hann eins og þjófur með þýfi sitt, felur það fyrir öllum öðr- um. Þekkingin verður að vera samfara réttsýni og speki; ann- ars er hún einskis virði. Lestur góðra hóka getur verið nylsamur og fræðandi; en samt er hann ekki nema önnur hhð- in á voru andlega uppeldi, og heíir miklu minni áhrif á and- iegan vöxl vorn en verkleg reynsla eða góð fyrirmynd. Vér lifum voru líli. Það líf er einskisvert, ef enginn öðrum lif- ir og ekki neitt er gert; í frjálsri, góðri framkvæmd er fólgið lífið manns, og andinn í því lííi er — andi kærleikans. wrwwwwwwrwww Nýkomnar vðrur. Lægst verð. Einar & Kristján. aupir eins og áður, um alt landið, hörð og blaut fiskibein hæsta verði. ÁÁÁÁAAAÁAAAÆ Kaupið og lesið JÓLA-HERÓPIÐ.

x

Jólatíðindin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólatíðindin
https://timarit.is/publication/475

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.