Ljós og sannleikur - 01.09.1919, Síða 2
50
Liós og sannleikur
TAKIÐ EFTIR!
ASalútsala blaðsins í Reykjavík er áLauga.
veg 20 B, sími 322, og i Bókaverslun Theo-
dórs Árnasonar, Austurstræti 17; í Hafnar-
firSi i Bókaverslun FriSriks Hafberg, simi
33. Einnig fæst hin nýja söngbók Hvíta-
sunnusafnaSarins á ofannefndum stöSum.
Lög og reglur
Hvítasunnukirkjunnar.
Formáli.
Frá hinu hæsta til hins lægsta í sköp-
unarverki GuSs, sjáum vér hina fullkomn-
ustu niSurrööun. Stjörnurnar eru allar sett-
ar meS reglu. Sól og tungl renna sína vissu
braut. Alt sólkerfi vort her vott um hiö
undraveröa skipulag GuSs. Og þegar vér lít-
um á hin beinu afskifti GuSs af mannin-
um, sjáum vér hina sömu nákvæmni i reglu
og fyrirkomulagi. Litum á stjórn hans á
ísraelsbörnum. Lög, reglur og fyrirskipanir
voru þeim gefin á fjallinu Sínai. Og þegar
vér komum aö Kristi, postulum hans, og
starfsemi þeirra, þá gefur aS líta hina sömu
umhyggju í því, aS koma á einfaldri, en þó
nægilegri kirkjustjórn. Hann valdi sér tólf
postula, veitti þeim fullkomna kenslu, og
gaf þeim boSorSiS viSvikjandi GuSs ríki:
„FariS því og lcristniS allar þjóSir, skíriö
þá til nafns föSurins og sonarins og hins
heilaga anda, og kenniö þeim aS halda alt
þaS, sem eg hefi boöiö ySur. Og sjá, eg
er meS ySur alla daga alt til enda verald-
arinnar.“ (Matth. 28:20.).
Postularnir fóru af staS, prédikuSu alls
staSar, og menn snerust til afturhvarfs,
urSu heilagir og skíröir af heilögum anda,
yfirgáfu ekki söfnuS sinn, sem sumra er
siSur nú, heldur mynduSu þeir söfnuSi fyrir
hina frelsuSu, og kölluSu þá kirkju, skip-
uSu öldunga og djákna, og völdu ætíö ein-
hvern til aS sjá um andlega og tímanlega
velferS kirkjunnar. Látum oss í auömýkt
fylgja Kristi, vorum mikla lciStoga, og hans
orS viljum vér hafa sem reglu fyrir trú
vorri og breytni. Amen.
1. grein. Grundvöllur sambandsins.
1. Vér trúum því, aS Jesús Kristur hafi
úthelí blóöi sínu, svo aö menn geti fengiö
uppgjöf fyrir drýgSar syndir, svo aS iör-
andi syndarar geti endurfæSst, svo aS þeir
geti frelsast frá syndinni og frá því aS
syndga. (Róm. 3 : 25; 1. Jóh. 3 : 5—10;
Efs. 2 : 1—10.).
2. Vér trúum, lcennum og höldum fast
fram kenningu ritningarinnar um réttlæt-
ing fyrir trú eingöngu. (Róm. 5:1.).
3. Vér trúum einnig, aS Jesús Kristur
hafi úthelt blóSi sínu, svo aS hinir réttlætlu,
sem ti'úa, geti öSlast fullkomna hreinsun frá
allri synd, og frá allri saurgun syndarinn-
ar eftir aS eixdui'fæSing hefir átt sér staö.
(Jóh. 1 :7—9.).
4. Vér trúum einnig, aS alger helgun sé
annaS, ákveöiS náSarverk, aS þeir sem eru
réttlættir og fullkoxnlega frelsaöir, geti öSl-
ast helgunina á augnabliki fyrir trú. (Jóh.
15 : 2; Post. 26 : 18.).
5. Vér trúum einnig, aS þeir sem triia
og eru algerlega hreinsaöir, geti fyrir lif-
andi trú öSlast hvítasunnuskírn af lieilög-
um anda og eldi, og aS þeir geti talaö öSi'-
um tungum. (Lúk. 11 : 13; Post. 1:5; 2 :
1—4; 8 :17; 10:10—44; 19:6.).
6 Vér trúum, aS guöleg lækning eigi sér
staS, eins og friöþæging. (Jes. 53:4, 5;
Matt. 8 :16, 17; Mark. 16 : 14—18; Jak. 5 :
14—16; Ex. 15 : 26.)
7. Vér trúum á persónulega endurkomu
Drottins vors Jesú Krists, vér væntum komu
lxans bráSlega og trúum því, aS þúsundára-
ríkiS sé í nánd. (1. pess. 4 : 15—18; Titus
2 :13; 2. Pét. 3 :1—4; Matt. 24 : 29—44.).
Og vér clskum opinberun hans. (2. Tím.
4—8.)
8. Hvítasunnukirkjan er algerlega mót-
fallin kenningum liinna svokölluöu kristi-
legu vísindamanna, Spíritista, Únítara, Úní-
versalista og Mormóna. Vér höfnum hinum
röngu og óbiblíulegu kenningum Sjöunda-
dags Aöventista í því, aö þeir vondu vei’Si
aö engu, aö ódauSlcikinn sé bundinn skil-
yrSi, aS líkaminn verSi dýrölegur í þessu