Ljós og sannleikur - 01.09.1919, Side 7
Ljós og sannleikur
55
bannað þeim að prédilca, bannað þeim að
lialda fram þeirri kenningu, að Jesús Iírist-
ur sé sonur Guðs. ]?eir vilja ekki heyra ann-
að en að hann sé sjálfur faðirinn.
]?að er sorglegt að „kristnir“ menn skuli
vera svo íafróðir og blindir fyrir sannleik-
anum, að þeir skuli ekki skilja Guðsorð bet-
ur en svo, að þeir láti leiðast út í þessa villu.
Slík eru áhrif þessa illa anda á liina
kristnu. En áhrif hans ná einnig til van-
trúarmannanna, og þó með öðrum hætti.
J>eir hafna sem sé guðlegum uppruna Drott-
ins Jesú Krists. þeir halda því fram, að
hann hafi að eins verið maður.
þ>ví miður eru þeir margir, scm ekki vilja
trúa þvi, að Jesús Ivristur sé hinn sanni son-
ur hins lifanda Guðs, cn þeirra hlutskifti
verður mcð hinum vantrúuðu, og þeir munu
brcnna til ösku í þvi diki, sem logar af eldi
og brennisteini, sem er hinn annar dauði.
Sannleikurinn liggur milli þessara tveggja
öfga.
Jesús Kristur er upphaf Guðs sköpunar,
frumburður allrar sköpunar. Guð sjálfur
hefir hvorki upphaf ná endir, liann var og
er og mun verða. En Jesús Kristur, sonur
hans, var bæði skapaður og eingetinn.
Drottinn Guð, sem sjálfur hefir lífið og
cr almáttugur, hann skapaði son sinn og
kallaði hann fram i upphafi, áður en jörðin
varð til. Jesús gat því með sanni sagt: „Eg
er vegurinn, sannlcikurinn og Iífið.“
„1 upphafi var orðið, og orðið var hjá
Guði — allir liiutlr eru gerðir fyrir það.“
Hér er átt við, að Jesús hafi verið það orð,
sem allir Iilutir cru gerðir fyrir.
Jesús Kristur er Guðs eingetinn sonur,
sem Tómas tilbað. Hann er ímynd Guðs.
Hann er hin eina, sanna, lifandi ímynd Guðs.
Hann gat því með sanni sagt: „Sá er hefir
séð mig, hann hefir séð föðurinn. — Eg
og faðirinn erum citt.“ Og hann bað, að
allir lærisveinar hans mættu verða eitt.
Ef þú trúir ekki, að Jesús sé Kristur, son-
ur Guðs, þá byggir þú ekki á réttum grund-
vclli. pú ættir að nema staðar og hugsa í
næði. Ef þú heldur því fram, að Jesús sé
hinn lifandi Guð sjálfur, þá neitar þú því,
að hann sé Kristur, sonur hins lifanda Guðs.
það ælti að vera mjög svo auðvelt, að
skilja þctta. Guð er Guð reglu og skipulags.
Hann vill ekki láta börn sín lifa í efa eða
andlegri truflun.
Falskennendur gera ýmist að auka við
Guðs orð eða fella úr því, og hugsa ekki um
þær plágur og þann voða, er vofir yfir þcim,
sem slíkt gera.
Biblían er samkvæm sjálfri sér, ef grcin-
ar hennar eru rétt þýddar. Heilbrigð skyn-
semi býður oss að lialda oss við kenningar
bibliunnar, og láta ekki blekkjast af hug-
artrufli einstakra manna.
Vér vonum, að þessar línur, sem eru rit-
aðar Guði til dýrðar, verði til þess að sann-
færa lesendur vora um það, að Jesús sé
Kristur, sonur hins Iifanda Guðs, og að
þeim auðnist að finna lífið í lionum.
Lesið Guðs orð, mínir elskuðu, og leitið
sannleilcans af einlægu hjarta í brennheitri
bæn, þá munuð þér öðlast yfirgnæfanlega
blessun föðursins, sonarins og heilags anda.
]?á mun hinn þríeini Guð opna fyrir yður
fjársjóði sinnar eilífu náðar og fylla hjörtu
yðar þeim friði, er yfirgengur allan skiln-
ing.
B. M.
Um endurkomu Drottins Jesú.
Vér vitum að Guðs orð er lampi fóta
vorra og Ijós á vegum vorum. 1 Guðs orði
getum vér lært um alt það, er oss er nauð-
synlegt að vita, oss til tímanlegrar og eilífr-
ar farsældar.
Vér vitum, að vér lifum á hinum síðustu
dögum, þvi að Guðs orð sýnir oss það svo
ljóslega.
Guð sagði Nóa, að flóðið mundi koma yf-
ir jörðina. Nói og fjölskylda hans vissi um
þctta, en liinir óguðlegu vissu það ekki. þeir
vildu ekki trúa, og þeir fórust í flóðinu.
Á döguin Lots vissi hann og fjölskylda
hans að borgin mundi eyðast af eldi, hann
forðaði sér í tíma, en liinir förust, þeir scm
elskuðu syndina. Hinir vondu þektu ekki
sinn vitjunartíma, en hinir réttlátu skildu
tákn tímanna.