K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 4

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 4
K. F. U. M. og árangurinn vildum við fela al- gerlega á Guðs vald. Fyrir mér vakti þá fyrst og fréínst, að lialda viö þeirri kynn- ingu og þeim trúar- og bænaryl, sem mér er enn ógleynmnlegur frá undirbúningsstundunum í Garða- kirkju. Þar höfðu þeir unnið iijarta mitt æ meir á hverri samveru- stundu. Og ég fann hvað dró oss saman. Það var liann sem æ skap- ar bræður á jörðu og sameinar þá er á liann trúa, í einni von, bæn og kærleika hvers til annars. Mér hafði verið falið það verk að vinna í helgidóminum, að fræða þessi ungmenni í því; sem hald- best er hverjum manni. Og á ljós-

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.