K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 7

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 7
Iv. F. U. M. ágæti vinni’, síra Friðrik Friðriks- son, að heimsækja oss félagana. Eitt sinn, er hann var staddur á fundi með oss, kom niér símleiðis tilkynning um að ég væri, þá með vorinu, kallaður burtu úr Firðinum, til preStsþjónusta norður í Eyjafirði. Að þeim fundi loknum bað ég síra Friðrik að leiða þenna hóp, að hann eigi tvístraðist aftur. Het'ur hann síðan haldið uþpi félagsskapn- um og með hjáip Guðs skapáð þann gróður sem upp af hinum iitla vísi er sprottinn. Félagsskapurinn er nú ltóminn á 14. ár — fermingarárið sem svo er kallað. A þessu ári á hann því að staðfesta á ný sáttmála

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.