K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 10

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 14.03.1924, Blaðsíða 10
K. F. U. M. Seinna, er eg heimsótti þá, vöktu þcir mig einn strnnudagsmói’gun, stundu fyrir dögun, og toru með mig út úr borginni, yíir um dal og þar upp á fagurt fjall, blómum vaxið. Þar var þetta unga K. F. II. M.-félag vant að halda sínar sérstöku mbrgunbæna- samkomur. Þar féllu þeir frarn á ásjónur sínar — úndir furutrjánum — og báru fram bænir sínar til Guðs. Eg skildi eklci mál þeirra. En eg fann undúrsamlegan aflstraum líða um okkur: Frelsarinn var mitt á með- al okkar, að efna heit sín! — Það- an konr þeim starfsþrfekið, — Og stundin var sannarleg sælustund! A. Jóh.

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.