K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Page 5

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði - 17.05.1924, Page 5
K. F. U. M. ungu vinir, í drengjadeildura K. F. U. M. Látið þá kærleiksg'lóð lifa í hjörtum ykkar, sera knúði Helga áfram í öllu starfi hans fyr- ir okkar kæra félag. Hann fram- gek k í guðsótta og grandvarleik, alt hans tal og öll hans hugsun snerist um það eitt, sem var gott, fagurt og liáleitt. 0, að æskulíf ykkar, ungu drengir, mætti verða þannig. Það er það sem Jesús vill og þráir. Jarðarför Helga fór fram 8. mai, i yndislega fögru vorveðri. Dóm- kirkjan var full af fóiki, eins og þegar laiulskunnir menn eru til moldar bornir, — en liér var fylgt til grafar 18 ára ungling, sem

x

K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: K.F.U.M. : mánaðarrit gefið út af K.F.U.M., Hafnarfirði
https://timarit.is/publication/481

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.