Liljan - 01.01.1916, Síða 5

Liljan - 01.01.1916, Síða 5
LILJAN íSLENZKTSKÁTABLAö ^ -■ ■ ■ —=^— ■■ Z ÚTGEFENDUR: VÆRINGJAR K. F U. M. í 1. TBL. ^ JANÚAK 1916 C 1. ÁRG. Um Yæringjana. Eftir síra Friðrik Friðriksson. Á myndinni á annari blaðsíðu sjáið þið allstóran drengjaflokk, sem stendur í fylkingu fyrii dyrum »Mentabúrsins« í Reykjavik. Þeir eru einkennilega klæddir;*) klæðasniðið er líkt því, er gerðist í forn- öld, og er það blár og hvítur kyrtill og rauð skikkja með hvítu hlaði, og rauð, blá og hvít húfa á höfði. Foringjarnir standa sín hvoru megin og til hægri handar þeim er merkisberinn með merki eða fána flokksins. Þessi flokkur á sér og fornt nafn og kall- ast Væringjar. Nú viljið þið vita, hvaða flokkur þetta sé og hverl sé viðfangsefni hans. Eg skal nú skýra ykkur frá því. Þetta er sérflokkur innan K. F. U. M. í Reykja- *) Nú hafa Væringjar tekið upp einkennisbúning K. F. U. M. skátanna, því þessi reyndist óhentugur. Útg.

x

Liljan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.