Liljan - 01.01.1916, Page 7

Liljan - 01.01.1916, Page 7
LIL J AN á vík. Hugsjónir þeirra eru þær, að byrja snemma að æfa sig í ýmsum andlegum og líkamlegum íþróttum. Andlegu íþróttirnar, sem þeir eiga að temja sér, eru þær, að Iæra hlýðni, sannsögli, gott orðbragð, dreng- skap og kurleisi í framgöngu, sjálfsaga og sjálfsaf- neitun, trúmensku í starfi sínu og iðni í námi sinu. Líkamlegu íþróttirnar eru ýmsar, t. d. lieræíingar, skolfimi, skátaæíingar, leikíimi, sund og glímur o. s. frv. eftir því sem þeir eldast og tæki eru til. Karlmenska og hreysti í orði og verki, andleg og líkamleg, á að vera einkenni þeirra, og með öllu þessu eiga þeir að vera kristnir drengir, sem með fullri vitund og vilja eiga að læra öllu fremur að elska Guð og þjóna konungi sínum, Jesú Kristi. Lit- irnir á einkennisbúning þeirra minna þá stöðugt á þetta. Kyrlillinn hvítur og blár minnir þá á fóstur- jörðina, að þeir séu íslendingar og vilji verða íslandi góðir synir. Sldkkjan rauð og hvit minnir á saklej'si og kærleika, og á það, að þeir eigi að vera stríðs- menn Krists og berjast vasltlega móti sollinum og öllum freistingum. Húfan rauð og hvít og blá minnir á Kristilegt félag ungra manna (K. F. U. M.), að verða því góðir liðsmenn og eíla það og ástunda allar liug- sjónir félagsins. Blált, hvítt og rautt eru litir félagsins, eins og stendur í fánasöng yngstu deiklarinnar (Y-D): »Hvíil á hreina hjartað minni, heimsins soll er varast æ; blátl á himins björtu kynni beinan veg um lífsins sæ; rautt á Jesú benja-hlóð, bræðrakærleik, von og trúarglóð«.

x

Liljan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Liljan
https://timarit.is/publication/484

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.