Ljósvakinn - 01.01.1923, Síða 1

Ljósvakinn - 01.01.1923, Síða 1
I. ár. Reykjavík, Jan.—Febr. 1923. 4.-5. tbl. Eilífa lifið. »Þetta hefi eg skrifað yður, til þess að þér vitið, að þér hafið eilift líf, yð- Ur sem trúið á nafn Guðs sonar«. 1. Jóh. 5, 13. Hvað hefir Jóhannes skrifað, er mun 8era oss mögulegt að vita með vissu að vér eigum hina dýrmætu gjöl eilíft Það fyrsta og þýðingarmesta er trúin á nafn Guós sonar, eins og það hefir verið opinberað oss. »Börnin mínl t etta skrifa eg yður, til þess að þér skulið ekki syndga; og jafnvel þótt ein- hver syndgi, þá höfum vér árnaðar- 'nann hjá föðurnum, Jesúm Krist hinn réttláta. 1. Jóh. 2, 1. En það er ekki trúin ein, eða sann- l>6ringin, sem postulinn tekur hér tillit hl. Trúin verður að stjórna lífinu. Vér Verðum að framganga í Ijósinu, eins og hann er í ljósinu, hafa samfélag hver v*ð annan og láta Krists dýrmæta blóð hreinsa oss af allri synd. 1. Jóh. 1, 7. »Ef vér játum syndir vorar, þá er hann trúr og réttlátur, svo að hann fyrirgef- ur oss syndirnar og hreinsar oss af öllu ranglæti«. 9. vers. Þegar vér höfum fengið fyrirgefningu syndanna fyrir talsmann vorn og end- urlausnara, öðlumst vér kraft til að halda Guðs boð, og þetta er merki þess að vér þekkjum hann. En boð- orðin eru vitnisburður urn kærleika — kærleika Guðs til vor og vorn kærleika til Guðs. wÞví í þessu birtist elskan til Guðs, að vér höldum hans boðorð og hans boðorð eru ekki þung«. 1. Jóh. 5, 3. Þessi kærleikur er yfirgripsmikill — hann nær svo langt sem tilveran nær. »Ef einhver segir: Eg elska Guð, og hatar bróður sinn, sá er lygari; því að sá, sem ekki elskar bróður sinn, sem hann hefir séð, getur ekki elskað Guð, sem hann hefir ekki séð«. 1. Jóh. 4, 20. Kærleikur til bræðra vorra er merki um von vora um eilíft líf. Þess vegna

x

Ljósvakinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.