Ljósvakinn - 01.01.1923, Qupperneq 15
LJÓ3VAKINN
39
ar hvökkuðu. Það varð sami bragur
vfir hádeginu sem miðnætti«.
Hér kemur svo önnur frásögn frá því,
sem gerðist þanri daginn og sýnir sú
saga, að fólk, sem þá var á lífi var
sannfært um, að þetta kynlega myrkur
var tákn frá Guði um það, að endirinn
væri í nánd.
»Fjöldi fólks«, segir hr. W. R. Coc-
hrane í sögu sinni af Antrim-borg í
New-Hampshire, »hélt að heimsendir
væri að koma. Menn krupu á kné til
bænar úti á ökrunum; margir hlupu til
nágranna sinna til að játa ranglæti silt
og biðja fyrirgefningar. Múgur manna
ruddist inn i samkomuhús borganna,
þar sem slík hús voru og þar gengu
aldraðir prestar og guðhræddir á milli
þeirra og Guðs og kröfðust iðrunar af
þeim. Og hvarvetna hugsuðu kærulausir
menn á þeim mikla degi undra og ótta
til synda sinna og til skapara síns«.
»Þetta er undursamlegt«, hrópaði frú
Lawrence.
»Já, sannarlega er það það.
En takið nú eftir. Uin sama leyti varð
tákn á tungli líka. Jesús segir að lungl-
ið muni sortna, en í Opinb. 6, 12,
sýnir Jóhannes, að sortinn á tunglinu
þýði, að það verði sem blóð á að líta.
»Hefir það líka ált sér stað?«
»Já, nóltina eftir dimma daginn, varð
tunglið blóðrautt á lit. Eg ætla að lesa
fyrir yður, hvað sumir, sem sáu það,
sögðu um það. Hérna hefi eg frásögn
rilara eins í »Njósnara Mastachusetts-
fylkis«. Hann sagði.
»Dimman um nóttina var eigi síður
óvanaleg og ægileg en myrkur dagsins.
Þó að tunglið væri í fyllingu, þá sáu
menn ekki handa sinna skil og svo var
myrkrið þétt, að Ijósgeislar gátu varla
roíið það. Það var eins konar Egipta-
lands-myrkur.
Annar ritari skrifar;
»Hinn 17. mai 1780 man eg svo vel.
Eg var þá 16 ára. Foreldrar mínir sem
voru guðhrædd, héldu að dómsdagur
væri fyrir höndum. Þau voru á fótum
um nóttina og sögðu að myrkrinu hefði
lélt af með öllu seinni part næturinnar,
og varð þá himininn eins og bann er
venjulega, en tunglið, sem var í fyllingu
var rautt sem blóð. Óttinn sem þetta
vakti og live tíðrælt mönnum varð um
það, varð rótgróið í huga minum«.
Einhver hr. Tamy í Exeter á Nýja-
Englandi, segir viðvíkjandi nóttinni 19.
maí 1780: Myrkrið var líklega eins nið-
dimt og nokkru sinni hefir orðið, síðan
Guð almáttugur lét Ijósið brjótast fram
úr myrkrinu i öndverðu. Mér fanst þá
stundina, eins og ekki mundi hafa orð-
ið algerðara myrkur, þó að allar stjörn-
ur hefðu liorfið af himninum í einu.
Héldi maður hvitri pappírsörk fáa þuml-
unga frá augum sér, þá sást hún eigi
fremur en ef hún hefði verið svartasta
silkiflos, og hve nær sem tunglið sást
á þessari minnilegu nótlu, þá var það
rautt eins og blóð«.
»En nú komum við að þvi sem merki-
legast er i þessum spádómi«, sagði frú
Brooks, »eg á við stjörnuhrapið, það
hefir ræst fyllilega«.
»En hvernig gátu stjörnurnar hrapað«?
spurði frú Laurence, dálítið vandræða-
leg.
»Ó, Jesús hefir auðvitað ekki átt við
,staðstjörnurnar‘, sem vér sjáum á himn-
inum á hverju kvöldi. Ef einhver sú
stjarna hrapaði til jarðar, þá færumst
við öll á einni svipstundu. F*að er skyn-
samlegast að halda, að Jesús hafi átt