Ljósvakinn - 01.03.1924, Side 6

Ljósvakinn - 01.03.1924, Side 6
22 LJÓSVAKINN þegar menn þektu alment mjög litið inn í heilsufræðina, sést, að í hinum sið- uðu löndum, hafa dáið 75 manns af hundraði úr einni eða annari landfar- sótt; en fyrir aukna þekkingu og marg- víslegar varnir gegn næmum sjúkdóm- um, deyja nú hlutfallslega fáir úr þeim. En ýmsir nýtísku lifnaðarhættir, og ofnautn slæmra fæðutegunda hafa aðra hættu í för með sér, svo að skýrslurn- ar sýna, að i sumum menningarlönd- unum deyja nú álika margir, eða hér um bil 75% af sjúkdómum, sem standa i sambandi við úrkynjun og spillingu á einn eða annan hátt og mælti nefna: Afturför fyrir tímann, æðakölkun, heila- blóðfall, nýrna-, lifrar- og hjartasjúk- dómar. Margir deyja 10—20 árum eða jafnvel meir, fyrir timann, af þvi þeir hafa ekki haft þekkingu á þvi að end- urnýja og uppbyggja likama sinn með góðu efni. Aðrir hafa orðið þess varir, að þeim var að hnigna, þeir hafa snú- ið við btaðinu, farið að rækja líkama sinn og hætta að borða annað en holla fæðu, og með þvi móti hafa þeir náð aflur æskukröftum sínum á sama tíma og jafnaldrar þeirra hafa farið ofan í gröfina af ellisjúkdómum, er þeir hafa fengið löngu fyrir tímann. t*ess eru dæmi, að menn fyrir holla og skynsamlega lifnaðarháttu, hafa lifað 30—40 eða jafnvel 50 árum lengur en búast hefði mátt við. Kæri lesaril Ef þú vissir hvílik lifs- auðgun felst i þvi, að þekkja þetta og breyta eftir því; þá myndirðu dyggilega og kappsamlega rækja holla lifnaðar- hætti árið 1924, og þegar árið er é enda, muntu vera þakklátur fyrir að athygli þín hefir verið vakin á þessu. C. 0. Að mörgum dögum liðnum, Kvöldskuggarnir féllu nú yfir hana og óðum dimmaði i herberginu hennar. En hún hreyfði sig ekki. Sætleiki ró- legs samfélags við Krist var henni dýr- mætari en svo eftir svo marga baráttu- daga. En alt í einu hrökk hún við, því að nú hrikti i hurðarlásnum. Ó, leigu- tökukerlingin hafði komið til að efna hótun sinal Hún gat ekki hreyft sig. Hvernig átti hún að mæta henni betur en á hnjám fyrir Drotni, hugsaði eg? En — nei, það gat ekki verið hús- eigandinn, fótatakið var alt of létt til þess; hurðinni var ekki skelt aftur, og engin sáryrði né ragn var á ferðinni. Hver gat það verið? Hún sneri höfð- inu með varúð og leit upp. Vér hlaupum nú yfir það sem nú gerðist næst. Petta var eitt af þeim sjaldgæfu og dýrmætu augnablikum, þegar tveimur ólikum og ákveðnum bænum er svarað saman. Vonarbjarmi. Að loknum kvöldverði, þegar þau voru gengin til hvilu, kom frú Brooks inn til frú Lawrence, og mátti sjá af svip hennar, að hún hafði eitthvað þýð- ingarmikið að ræða. Hún hófsvomáls: »Eg vil ekki spilla þægindum þeim eða hvíld, sem þér hafið notið í dag, eða til að trufla yður á nokkurn hátt, en hefi merkilegt mál að flytja yður«. »Svo, hafið þér það?« spurði frú Lawrence forviða. »Hvað getur það verið?« »Eg mundi hafa sagt það fyrir laug- ardag; en af þvi að við höfðum orðið ásáttar um að gera þann dag að sér- slökum degi með Drottni, þá hugði ég

x

Ljósvakinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ljósvakinn
https://timarit.is/publication/486

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.