Kennarinn - 01.04.1898, Blaðsíða 3
—83—
sem iillar iiðrar fórnir fvrirmynduðu,
framborin og “fyrir lians benjar
urðum vjer lieilbrigðir.’’ Fyrir blóð
píiskítlamljsins, drottins vors .lesfi
Krists, var allt mannkynið leyst úr
ánauð syndarinnar og frelsað undan
dauðans valdi og itllum, sem vilja,
gjiirt mf'io-ulegt að liverfa Iteim í ltið
fyrirheitna land hinnar guðlegu náð-
ar.
A ]>riðja degi rois guðs sonur uj)|>
frá dauðum eins og lmmi ltafði fyrir-
sagt. I>að atriði varð snemma í si'igu
kristinnar kirkju stærsta atriðið í boð-
un Itins sálulijáhilega ráðs. Upprisu-
dagurinn vttrð begar liinn mesti
hátíðis- oir " leði-dttQ'ur tur síðan eru
]>áskar hvervetna í kristinni kirkju
árlega haldnir, sem hin mesta sigur-
liátíð og gleðistund. Þegar ]>ostul-
arnir lögðu á stað út í heiminn, var
erindi beirra ]>að, tið láta heiminn
vita, að “Kristur væri upprisinn,
frumgróði allra beirra, sem dánir oru’’
(I. Kor. 15:20) Síðan liefur kristin-
dómurinn jafnan verið lífs- og sigur-
boðskapur. Það eru páskar liinna
kristnu manna, sem hafa varjiað Ijósi
yfir mannheiminn og breytt deyandi
mannkyninu í sigurhrósandi og lof-
syngjtuidi lyð.
Núeru liðnar 19 aldir síðan páska-
lambi voru var slátrað og síðan
Marfa frá Magdóluin stóð grátandi
við gröfina, síðan englar af himnuin
boðuðu: “Hann er upprisinn og er
ekki hjer,” síðan meistarinn sagði
við Maríu: “Hvað grætur ]>úV” <)g
síðan hefur hin guðlega páskasól
verið að jjurka tárin af grátandi
mönnunum við grafirnar. -Síðan liefur
vonin búið í mannheiminum, pessi
von sem væntir lífs og frelsis í Jesú
Kristi. Síðan er krossins-merki orð-
ið heilagt sigurmerki, rsem trúaður
maður gengurmeð som fána yfir sjer
út móti griif og dauða.
Páskarnir boöajljós og líf, ljós yfir
gröfina og líf í dauðanum. En stein-
inum er enn ekki velt frá hjarta-gröf
margra manna, svo myrkur vaptrúar-
innar er í hjartanu og dauði syndar-
innar yfir sálunni.
(). er ekki hægt að velta einhverj-
um pessurn steini burt? Getur pú
ekki hjál]>að neitt fil pess, barnið
mitt?
“Guð hefur gefið oss lííið og petta
líf er í hans syni. Sá, sem liefur
soninn liefur lííið. en sá, sein ekki
hefur soninn, liefur ekki lífið.”
PÁSKAVERS.
Ond mín fyllist elsku’ og lotning,
Önd mín vaknar nú af blund;
himin-ljómans ljúfust drottning
logar skærast pessa stund,
unaðs-ljóma eilífs blóma
yfir dreifir Jesú gri'if.
Gleði-rómar heyrast hljóma
himins lofa sigurgjöf.
Kkistíx D. Johnson.