Kennarinn - 01.04.1898, Page 8

Kennarinn - 01.04.1898, Page 8
88— XXII I Lexía, 1 mai, 1898. 8- sd. c. pdslca. IIÍKI MAÐURINN Otí LAZARUS. (Lúk. 10:19-31). 19. En l>að var einu sinni ríkisniaður, sem klæddist purpura og dýrindis líni, og lifði livern dag i dýrðlegum fögnuði 20. En fyrirdyruin hans Iá fátaikur maður, er Lazanis hét, lilaðinn kaunum; 21. Hann girntist að seðja sig af molum þeim, er féllu af borðuin ens ríka, og jafnvel liundar komu og sleiktu sár lians. 22. En.svo bar við, að liiiin fátæki dó og var borinn at' englum í faðm Abraliams; sömuleiðis dó hinn ríki og var grafinn. 23. lin er hann var í belvítis kvölum, )>á lióf liann upp augu sín, og sá Abraliam álengdar og Lazarus i faðmi lians. 24. Þá kallaði hann og sagði: faðir Abraliam, miskuna þú mér, og send Lazarus, að hann dýfi íingurgóini sínum í vatn og kæli tungu mína, )>ví eg kvelst í þessum loga. 2ÍÍ. En Abraliam sagði: minstu )>ess, sonur, að þii nauzt liins gööa í litinu, en Lazuruscns vonda, |>vi verður hann nií Imggaður en )>ií kvalinn. 20. Auk als þessa er á meðal vor og yðar mikið djúp staðfest. svo livorki þeir, sem vilja liéðan til yðar, eða frá yður til vor geta komizt yfir. 27. Þá sagði liann: )>á bið eg þig, faðir, að )>ú seiulir liann í iiús föður mins, 28. Því eg áfimm bræður, svo að liann vari )>á við, að ekki komi )>eir líka í þennan kvalastað. 29. Þá sagði Abraham: Þeir hnfa Mlmcx oy xpúmainina, hlýðiþair Jjeiw. 30. En hann sagöi: iiei, faðir Abraham, lieldur ef einhver framlið- iniia kíemi til þeirra )>á niundu þeir bæta ráð sitt. 31. Þásvaraði Abraliam: Efþcir ekki vitja ldýöa Mó»i og spdmönnunum, munu þeir ckki hcldur trúa,þútt cinhver frum- liöinna upp ríni. SPUIENINGAH. I. Texta bp.- 1. Um liverja er )>essi dæmisaga? 2. Ilvernig voru kjör þessara tveggja manna? 3. Hvað koni jafnt fyrir báða? 4. Hver inunur var á ástandi þeirra strax eptir dauðan? 5. Hvað sá hinn ríki þá? (i. Hvers æskir liann og livers vegna? 7. En liverju svarar Abraham lionuni? 8. Hvernig fer fyrir )>eim, sein gjöra þetta líf að “gæðum” sínum? 9. Hvaðaaðraástæðu gefur Abraliam? 10. Hvers biður hinn ríki nú? 11. Hverju er honiim svarað? 12. Iivað segir liann )>á? 13. En livaða afgjörandi svar fær hann? II. SöatJi.. sp. 1. Hvenær, livar og hverjum var þessi dæmisagasögð?. 2. Hvern- ig var beðið ölmusuí )>á daga? 3. Þvi er lijer ekkert sagt um greptrun Lazarúsar? 4. Hvaða siðir voru við greptranir líkar þeirri, sem liinn ríki fjekk? 5, Hvað kenn- ir biblían um engla og samband þeirra við oss? (i. Hvaða spámenn voru í ísrael? 7. Hvaða bækur er átt við þegar talað er iim “Móses”? 8. llvað er css i “Móses og spámönnunum” kennt um eilíft lif? 9. Trúði )>etta fólk )>egar Kristur reis iiji])? III. 'rnÚFHÆÐisi,. sv. 1. llvað er “Abraliams skaut”? 2. Verður ástand vort eptir dauðnnn samsluudis annaðlivort sæla eða vansada? 3. Verður ástand vort )>á þegar að eilífu ákveðið? 4. Var liinn aúðugi maður da indur af )>ví liann var ríkur, eða La/.arus frelsaður af þvihann var fátækur? 5. Ilvað er |>að “að njóta liins góða í lílinu”? (!. Hvað er hjer vitnað að sje fullkomin uppspretta allrarandlegrarupp- lýsingar? 7. Mælir )>essi dæmisaga með eða móti æsandi aðferðum til að suua mönnunum? IV. IIhimf/Kkii„ si>. -1. Eru viðhafnarmiklar'Jgruptranir samkvœmar anda og kenningu guðs orÖB? 2. Hvernig ætti að vera sjeð uni liina liítæku?r 3. Hvernig fer fyrir oss ef vjci ekki hlýðum honum, sem reis upp frá dauðuin? 4. Því var þessi dæmisaga sögð Faríseunum? 5. Upp á liverja vor á meðal er lnin einkum heimfærileg?

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.