Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 10
Lexía 11. feb. 1900. 1. sd. í níu vikna föstu. VÍNGARÐUR DROTTINS. Esaj. 5:1-8,11-11. Minnistbxti.—ísraelsuýðjnr eru víngarður drottins, og Júdaríkismenn lians ástkær gróðnrsetniug. (7. v.). Hæx.—Ó, drottinn vor guð, heyrðu hænir þíns fólks, svo að vér, sem rétti- lega liðum sökum misgerða vorra, fáum í eilífðinni að verða sælir fyrir þína miskunsemi. Bænlieyr það í Jesú nafni. Amen. SPURNINGAR. I. Tkxta sp.—1. Jlvcr er vinur þessi? 2. Hver er “víngarðurinn”? 3. Hver er þessi “bezti vínviður”? 4. Hvað er “turuinn”? 5. Ilvað er “vínlagarþróin”? 0. Hvaða sérstaka umhyggju hafði guð borið fyrir ísrael? 7. Hvaða ávexti bar ísrael? 8. Hvaða ólán er fyrst boðað? 9. Hvert er hið annað atriði refsídómsins? 10. I-Ivað mörg eru þau í alt? 11. Því var Israelslýður rekinn í útlegð? 12. llvaða böl hafði herleiðingin í för með sér? II SÖGun. sp.—1. Um livert leyti var þessi spádómur fram borinn? 2. Hver var á þessum tíma konungut'í Júdariki? 3. Hvað margir kapitular spádómsbók- arinnar tilheyra þessu timabili? 4. Hvað löngu siðar var herleiðingin? 5. IIve nær hófst hún? III. TkúfkchÐisl. hp.—1. Ilvernig verður þessi lexía heimfærð upp á aðra eun Gyðinga? 2. Ilverra vinur er eigandi víngarðsins? 3. Hvaða stofnun varðveit- ir guðs nafn um allar tíðir? 4. Hvert er vort teiku um guðs góðvild til mann- anna nú? ö. Hverja hefur guð sett sem varðmenn vingarðsins? Af liverju tekur guð verncl sína burt frá mönnunum? 7. Hvernig lætur lmnn menn kveða dóma upp ylir sjálfum sér? 8. Londa moun enn í herleiöingum? 9. llvað orsakar það? 10. Ilver verða örh'jg allra þeirra, scin forsóma guðs náð? IV. Heimfœiui,. sp.-T. Hvaö or áherzlu-atriðið? 2. Til hvers ætlast guð af oss fyrir þá miklu náð, sem liann hefur sýnt oss? 3. I hverju er hans náð við oss fólgin? 4. Hver verður afleiðingin of vér misbrúkum þá náð? 5. Á hvern hátt kemur ágirndin einatt í ljós? ö. Hvaða synd setur Kristur í s.unband við ágirndina? 7. Hve margs konar böl stendur einatt í sambandi við ofdrykkjuna? ÁHERZLU ATRIDI.—Drottinn hefur geflð oss alt, or vór meðþurfum svo líf vort geti orðið farsælt og biessunarríkt. Vér erum víngarður hans. Hann býst við ávöxtum af víngarði síuum. Ef vór enga ávexti berum, verðum vér lagðir í eyði. PRUMSTRYK LEXÍUNNAR. - I. Dæmisaga, sem opinberar réttlæti guðs. (1.-6. v.) II. Útskýring dæmisögunnar. (7. v.) III. Nokkrir vínmuðlingar neíndir. (8.-12.V.) IV. Dómur uppkveðiuu.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.