Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 15
SKÝliINGAR. Niðurlagsvers lexíunnar eru eins og inngangur að hinni stórkostlegu písla- lvsingu, sein kemur í kapítulunum næstum á eftir, þar sem spámaðurinn með undi unarverðri nákvæmni lýsir hörmungum og pínu iausnarans, þó hann standi uppi í tímanum sjö öldum fyr en þeir viðburðir skeðu. Lexían er því líka inngangur að föstuliugleiðingum þeim, sem nú að sjálfsögðu höfum vör um hönd næstu frannið. I [Það voru einmitt þessi niðurlags orð lexíunnar, sem eþeópíski maðurinn var að lesa þegar Filippus, að vísbending andans, kom til hans þar sem hann sat í vagn- inum og spurði postulann : “Um hvern talar spámaðurinn þettaf” Postulinn opn- aði bókina og boðaði honum Krist, Jesús Kristur,“sannur guð af föðurnum fæddur frá eilífð og sömuleiðis sannur maður fæddur af Maríu meyju”,er þjóninn, sem liór er átt við, sá makalausi þjón, sem postuiinn Páll ritar um: “Þó liann væri í guðs mynd, miklaðist ekki af því, að liann var guði líkur, iieidur minkaði sjálfan sig, tók á sig þjóns mynd, varð mönnuin líkur, og að útvortis hætti sem maður. Hann litillækkaði sig sjálfan og Var hlýðinn alt fram í dauðan, já fram í dauðan á kross- inum; Pyrir því liefur og guð liátt upphafið hann og geliö lionum tign. sem er ailri tign æðri, svo öll kné skuli beygja sig fyrir Jesú tign, bæði J.eirra, sem eru á himni og á jörðu, og undir jörðinni, og sérhver tunga viðurkenni, að Jesús Kristur er drottinn, guði föður til dýrðar. Lamb guðs, hinn píndi en síðar uppliafði guðs sonur, er umtalsefni bæði gamla og nýja testamentisins, og lier á jörðu og á liimn- um að cilíl'u skal hann verða umtalsefni manna og engla og lofsöngur himinsins þetta: “Þér hefur verið slátrað, og |.ú iiefur keypt oss guði til lianda, af öllum- kynkvislum, tungumálum, þjóðum og ættum með þinu blóði; þú hefur gert oss að konungum og kennimönnum fyrir vorum guði.” “Verðugt er það slátraða lambið að meðtaka vald og ríkdóm, vizku, kraft, heiður, dýrð og þakkir.” Og þeir sem endurleystir eru fyrir píslir Krists eiga ekki að vera aðgerða- ausir og kaldir. Þeir, sem sonurinn hefur leyst, eiga að vakna og vcra styrkir lí drotni og íklæðast vegsemd heilagleikans. Frá fjöllunum koma þeir sem frið- hin kunngera ogsegja: “Þinn guð ríkir setn konungur.” Jafnvel fætur sendi- hoðanna eru fagrir, því J.eir bera þá, sem frelsunina hoða. Vökumennirnir á nmrum Síonsborgar hafa á nóttu syndarinnar séð 'guðs son koma, eins og verðir herhúðanna fyrst eygja dagshrún. Dimman og óttmn dvína, þvi frelsari ísraels nálgast, og hinn eftirvæntingarfulli lýður syngur “hósanna, hlessaður sé sá, sem kemur í nafni drottins!” Jerúsalem syngur nýjan söng. Ilinir auðu staðir verða veizlusalir. Fi iður kemur í stað ótta, iiuggun i stað liræðslu. Sá heiiagi arinleggur, er i npphafl skapaði veröldina, er aftur augsýnilegur orðinn, nú útréttur til að frelsa og viðreisa. Allar þjóðir lcoma nú til ísraels guðs, svo þær leysist við eymd sína. Guð hýður sínum lýð að yfirgefa liið i'ikulega skraut Babylonar og hverfa lieim aftur til Jerúsalem með kerin drottins með sér.—Og vér eigum að hverfa frá liinni syndugu Bahylon iieims- lns til hinnaj' lieilögu Jerúsalem himnanna. Jesús yfirgaf hásætið hjá föðurn- "m, svo vér fengjum að setjast í ).að með lionum og ríkja með honum að eilífu. Fyrii það eigum vér að elska hann, þjóna lionum og hlýða. Lilia eigum vér að kappkosta að leiða sem flesta hraiður vora til lii nnar hiv.u sælu.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.