Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.01.1900, Blaðsíða 14
Lexía 25, feb. 1900. sd. í fustuinngang. FAGNA GUÐS PÍNDA SYNI! Esaj. 52:1,2,7-15. Minnistexti.—Sjá, minn i.jón skal happasæll verða, liann mun verða mikill og veglegur og mjög liátt upp haflnu. (13. v.) Buin.—Ó, drottinn Jesús Kristur, sein liör á jörðu harst þyrnikórónu vor vegna, geí oss það fyrir verðleika pisla þinna, að vér fáum fagnað þér með gleði og á himnum fengið að eiga kórónu eilífrar dýrðar, fyrir sakir þinnar eiiífu náðar og miskúnnar. Amen. SPURNlNGAIt. I. Texta sp.—1. Ilver átti að íklæða sig vegsemd sinni? 2. llverjir eru liin- ir óumskornu og ólueinu? 3. Iiver eru “fagnaðartiðindin”? 4. Hvernig sjá Veir “augsýnilega” að drottinn kemur? 5. Hvað þýðir að drottinn hafl opin- berað sinn iieilaga armlegg? 0. Ilvað er átt við með “öll endimörk jarðar- innar”? 7. Með “ekkert óhreint”? 8. Með “þér sem berið kerin drottins”? 9. Ilver er “minn þjón”? 10. Ilvernig mun liann “vekja margra þjóða lotningu”? II. SöGtii.. sp.—1. Ilafði Jerúsalem þegar,yerið eyðilögð þegar |a?ssi orð voru töluð? 2. llafði liún verið “endurleyst”? 3,' Pyrir hverp veittist hiu. sanna endurlausn? 4. llvað. fprðuðust Gyðingíirnir eftir , fyrir. hei'leiðingúna liH’aby-. lonar? .5. Fyrir hvers '.liönd lét guð Babylon falla?. 0. „Sijeru fnargir tíyð- iugar heim aftur frá Babylon? 8.'Hvernig varðveitti giið þ;i, sem’heim sncrij? 9. Hvernig komust þeir burt frá Babylon? • • ; III. TkúfkæÐisIj. sp.—1. Hver einn getur veitt oss styrk til að, yfirgefá hið illa? 2 Hverjir eru það, sem boða frelsunina? 3, .1 livers konar ápaúð eru inenn nú á dögum? 4. Hverja mun guð frelsa úr herleiðing þeirri? ö. Hverjir hafna tækifæriuu að losast úr herleiðingu syndariunar? 0. Hver úhrif höfðu píslirnar á ásýnd frelsarans? [14. ,v.] 7. Því lét hann sig svo .kveJja? 8. Hverja þýðingu liefur það haft fyrir, menniua? 9. Ilveriiig breytti iiann sem guðs þjón? 10. Hversu hátt liefur guð upp liaflð lmnn? IV. Heimfækii.. sp.—1. Ilvað er áherzlu;atriðið? 2. Því slcyldum vór í söfn- uðunum og sunuudagsskólunum “vakna”? . 3. Hvaða' “vegsemd” eigum vér aö íklæðast? 4. Því eru menn svo tregir til að láta af syndunum? ö. Ilverjir niunu gleðjast yflr boðskapnum: “Þinn guð ríkir sem konungur”? (i. Kom Kristur í heiminn sem voldugur sigurvegari? 7. Á livern luitt birtist hann? 8. Hvers vegna? ÁHEBZLU-ArilIDID er hátíðjeg upphvatning 'til að koma til þessa sælu- ástands, sem oss cr fyrirhugað fyrir læging og uppliefö frelsarans. FKUMSTRYK LEXÍUNNAR.—Föstu hugvekja um: I. Að trúa á Krists sí- boðna hjálpræði. II. Aö veita sondimönnum hans móttöku. (7.-8. v., sbr. Róin. 10:15.) III. Að gleðjast ylir fagnaðartíðindunum. (9.10 v.) IV. Að yflrgefa ánauðina. (9,10 v.) V. Að lita hinn pínda en sigrihrósandi sou. (13.15. v.)

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.