Kennarinn - 01.05.1900, Qupperneq 4
—104—
einn um heiminn.
I>að sem fyrst vakti atliygli hans rar, að lieyra guðs orð boðað
af nianni, sem búið hnfði á Jiessum stað. Og guð liagnytti ]>etta.
ásamt orði sínu, til að vekja lians iðrun og trú og síðar varð sá
maður sjálfur pjónn drottins.
3ízt kom mór til hugar, livað ]>essi opinbera játning mín mundi
Jvýða, ]>egar ég fyrst kraup niður, mína fyrstu nótt í Jiessari borg.
ldefði ég Jrá látið undan, blygðast mín‘fyrir Krist, hefði ég vafalaust
beðið skipbrot á trú* minni.”
Og nú lief ég sagt yður J>essa si'igu, sem]?gaf mér nægilegt um-
hugsunarefni það kveld, J>ví ég veit full-vel hve margir ungir ís-
ienzkir piltar, J>ó aldrei hafi [>eir í stórborgum búið, Iiafa látið illan
félagsskap og óguðleg orð annara manna, sem komnir eru út í for-
herðing og spilling, leiða sig frá bæn og trú, frá guði og liinu góða.
Mest af fráfallinu frá guði og mest af spilling og spjátrunghætti
meðal íslendinga, sem annara, er á J>ennan hátt kominn til hinna
ungu og afvegaleiddu.
Félagsskapurinn, sem peir liafa komist í, heldur J>eim í fjötrum,
sem eru virkilegri en sjálf fangelsin, J>ó margir viti ekki, að ]>eir
eru fangar og sitja í fjötrum -slíkum böndum líka: guðlasti, háði,
hiátrum og gárungahjali liinna allra alvörulausustu manmi. Mörgum
liefir farið eins og Pétri við eld æðstaprestsins J>egar ambáttir og [>ræl-
ar—Jesú óvinveitt fóllc—hefir umkringt þá. I>eir liafa afneitað frels-
aríinum, afneitað trúrini, liætt að biðja, gleymt. hinu góða.
S]>urningar og spé heimsins barna hefir enn of-mikið vakl yfir læri-
sveinum Krists. t>að er eins og menn skammist sín fremur''fyrir að
vera trúuð guðs börn og góðir menn, skammist. sín frekar fyrir
Krist, heldur en fyrir hið illa og ymsan óvana, Pað má ekki svo til
ganga. Ungir menn J>urfa að læra að játa guð sinn hvar sem þeir
eru—í London, höll æðstaprostsins, í hóp háðfugla og afneitenda.
Hvílík fásinna að kaupa af sér stundar háð og hnjóðsyrði vantrúaðra
eða vondra niannn, með því að kasta fyrir borð bæn og trú, kristin-
dóm og Kristi. Það er ofdyrt og ilt kaup J>ó margir liaíi á ]>ví glæpst.
Auk þess missa þeir vináttu og virðingu góðra manna og elsku guðs
síns.
Jafn víst er J>að einnig, að liinir gálausu og guði fráhverfu virða í
hjarta sínu meira [>ann mann, sem ]>annig biður og trúir, J>rátt fyrir
háð ]>eirra og liróp, en hinn, sem ekki ]>orir að kannast við sirin