Kennarinn - 01.05.1900, Side 6

Kennarinn - 01.05.1900, Side 6
-106- Indianapolis. Auk lians tók ríkisstjóri Theodore Roosevelt og Banda- ríkja forseti William McKinley þitt í byrjun fundarins og fluttu ræð- ur. Það sem hér fer á eftir er partur af ræðu McKinley forseta: “Eg gleðst af því, að hafa tækifæri til að votta afdráttarlaust um þá virðingu, sem ég ber fyrir trúboðsstarfinu, sem »vo stórkostlegan sigur hefur unnið fyrir menningu heimsins. “Saga kristniboðsins hefur að segja frá hinuin staerstu viðburðum og mikilfenglegustu afleiðingum. Ein liin dyrðlegásta blaðsíða verald- arsögunnar er sú, þar sem skyrt er frá sjálfsafneitun liinna kristnu trúboða fyrir meðbræður sína. Hverjum helzt kirkjuflokk sem hann tilheyrir, á kristniboðinn, sem ber blys sannleikans út um löndin og helgar líf sitt Moistaranum og mönnunum, skilið þakklæti og lotningu mannkynsins. Hinir göfugu, sjálfsafneitandi þjónar friðarins ættu að teljast með hotjum heimsins. Með sverði andans hafa þeir sigrað lieimsku og fordóma. t>eir hafa verið frumherjar menningarinnar. Heir hafa kveykt ljós í ínyrkrum skurðgoðadyrkunar og hjátrúar, ljós mentunar og sannleika. t>eir hafa verið sendiboðar réttlætis og kær- leika. Heir hafa gengið út móti sjúkdómuin, hættuin og dauða, og í iitlegð sinni liafa þeir þolað óumræðilegar þrautir, en þeirra göfugi kjarkur hofur aldrei bilað. Þeir telja ekki verk sitt neina fórn. Þeir liafa gefið oss fyrirmyndir af umburðarlyndi og liugpryði, af þolinmæði og ósigrandi staðfestu, og synt oss þann anda, sem sigrar, ekki með of- beldi máttarins. heldur með tign réttlætisins, Þeir fá Jioim bræðrum sínum.sem ófarsælli eru en Jjeir, lykil til að opna með bók Jiekkingarinnar, og opna sálir Jæirra fyrir fullkomnara lífi, Mentunin er óhjákvæmilegt spor samfara trúboðinu og ldytur jafnan á einhvern hátt að fylgja J)ví. “Þó starf trúboðans sé ávalt örðugt og J>reytandi, er J>að samt ekki lengur eins liættulegt og J>að var fyrr á tfmum. Sumstaðar hafa sam- vinna og hjálp komið í staðin fyrir afskiftaleysi og mótspyrnu. Fjrir 100 árum síðan voru trúboðarnir útilokaðir frá sumum þeim löndum, sem peir nú starfa í. Nú eru dyrnar opnaðar fyrir J>eim nær J>ví alls staðar. Hver getur metið starf Jjeirra fyrir framf irir þjóðanna? Það sem J>eir hafa lagt til mannkyninu til hjálpará skeyði J>ess áfram og upp á við er ómetanlegt. Þeir hafa komiðá fót iðnaði og kent margs konar handvcrk. Þeir hafa tinnið að samkomulagi og velvild og fært þjóðirnar nær hverri annari. Þeir hafa gert mennina betri. Þeir hafa eflt heimilisástina, knytt fastar hin helgu fjölskyldu-bönd, hafa komið á skipulagi í héruð- um og verk Jæirra hefur verið J>yðingarmikill J>áttur í J>ví að koma á lögurn og stjóm í löndunum.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.