Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.05.1900, Blaðsíða 14
—114— Lexta 24. jfiní 1900. 2. stl. e. trín. HÍKI HEIMSKINGINN OG VEIZLA IiÚSSBÓNDANS. (Lúk. 12:16-21, 36-40) Minnistexti.—En guð sagöi við iiaun: lieimskingi, á )>essai'i nóttu verður sál )>ín af |>ár heimtuð, og livers verður )>að |>á, sem )>ú safnaðirf [20. v. ) Verið þar fyrir reiðubúnir, því manusins sonur mun koma á þeirri stundu, sem þér ekki ætlið. [40. v.] B.en.—Miskunsaini guð, gjafari allra góðra hluta, gef að vór ekki verðum hégómlegir eða eigingjarnir fvrir gnægtir gjafa þinna, en að vér fáum fyrir þína náö safnað oss fjársjóðum á liimnum og lifað í spekt og guðoótta liór á jörðu; i'yrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPURNINGAlt. I. Texta sp.- t. Hvaða aðvörun er í 16.-21. versunum? 2. Hvað er meint með “hlöðum,” “ávöxtum,” “auðæfum”? 3. Með “sál”? 4. Að liverju var hinn riki heimskingi fátækur? 5. Hvaða áminniug er í 35.-40. versunum? 0. Því áttu þjónarnir að vera “gyrtir”? 7. Því áttu ljós þeirra að vera logandi? 8. Ilvaða tími nætur er önnur eykt? 9. Þrlðja eykt? 10. Hverjir eru )>eir menn, sem um er talað í 36. versinu? II. Söoun. sp.—1. Ilvaða tilefni var til þess, að Jesús sagði þessa dæmisögu? 2 llvaöan fókk ríki lieimskinginn allan auð siun? 8. í hvaða vanda komst hann fyrir liina miklu uppskeru? 4. Hvernig liugðist iiann ráða fram úr því? 5. Hvað ásetti liann sér svo að gera? 6. En hvernig gerði guð allar fyrir- ætlanir lians að engu? 7. Hvar liafði lníssbóndinn [86. v.] verið? 8. Hvað wtlaðist liann til að þjónar sínir gerðu lieima? 9. Gerðu þeir eins og hann ætlaðist til? 10. Ilve lengi biðu þeir fúslega eftir honum? 11. Hvernig er sagt hann muni launa þeim? 12. Ilyað mundi húsráðandinn gera ef liann vissi hve nær þjófurinn kæmi? III. TnÚKiuKÐisi,. Sp.—1. llvað skoða hinir ngjörnu tiigang lífsins? 2. Fæst sannur sálarfriður i'yrir jarðneska muni? 3. llvers vegna ekki? 4. Frá liverj- um draga jarðneskar eignir oft iijörtun? 5. Yar synd rika lieiinskingjans fólg- in í því, að hann var ríkur? 6. í liverju var lnín fólgin? 7. Við liverju eigum vér ávalt. að vera búnir? 8. Getum vér vitað live nær Kristur kemur, eöa hve nær vér verðum í dauða vorum að blrtast fyrir lionum'í IV. Heimpæiiii.. sp.—1. Hvað er áherzlu-atriðið? 2. Hvar getum vér fundið góöar “lilööur” til að geyma nokkuð af eigum vorum? 3. Hvaða auðæfl höfum vér, sem aldrei þrjóta? 4. 4. Getur maður verið fatækur en þó ríkur? 5. Hvernig eigum vér að vera vlðbúnir komu Krists? 6. Er úóg að vera vakandi endruin og eins? ÁHEHZLU-ATRIDI. 1. Maður á ekki að gleyma því, að alt, sem hann hefur, er lionum af guði geflð og hann á að verja þvi samkvæmt hans vilja. 2. Maður á að vera svo viðbúinn, að koma Krists komi manni ekki á óvart og maður fyrir það fari sælunuar á mis. FUUMSTHYK I.EJÍÍUNNAH. —I. Viðvörun við ágirnd 16. 19. v. II. Dómur guðs—20.-21. v. III Upi.'!'.v:!tning til árvekni og trúmensku—35.-40.v.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.