Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 1

Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 1
Mánnðarrit til notlcunar við uppfrœðslu barna í sunnudagsskólum og heimaliúsiim. 3. MINNEOTA, MINN., .TÚLÍ, 1900. Nr. 9. SUNNUDAGSSKÓLA-ÞINGIÐ í SELKIRK. Eins og íiður var auglyst hér í blaðinu var í sambandi við kirkjuþingið haldinn sunnudagsskóla-fundur i Sjlkirk,22. júní, síðastl. Flestir kirkju- pingsmenn sútu fundinn,en auk þeirra maettu kennarar frá sunnudágsskólum eftirfylgjandi safnaða: Bræðra-sófn., Mikleyjar-sCfn., Gimli-söfn., Pembina-söfn., Þingvalla-söfn., Uallsson-söfn., Viðines-söfn., St. l’áls- söfn., Gárdar-söfn., Frelsis-og-Fríkirkju-söfn., Víkur-söfn., Brandon-söfn , Selkirk-söfn, Fyrstalút. söfn.íWpg., og Tjaldbúðar-söfn, Fjölmennastir vöru kennararnir frá þremur síðast töldu söfnuðunum. Fundurinn byrjaði kl. 8 um kveldið og stóð yíir í þjrár klukkustundir. Heyndist tími sá langt um of-stuttur og var ekki haegt að koma öllu því að, Sem fratn átti að fara. Þrjár aðal-ræður voru fluttar á fundinum. Fyrsta þeirra var um “Þyðing sunnudagsskólans.” Ætlast hafði verið til, að dr. B. .1. Brandsson flytti |>á ræðu, en sifkum þess að honum reyndist 6mög- ulegt að sækja fundinn, var fonginn til ]>ess einn af hinum ungu náms- niönnum vorurn, herra J. S. Björnsson, frá Eyford í N. Dak. Hann hafði sérlega stuttan tíma til undirbúnings, en leysti verkið mjög tnyndarlega °g ánægjulega af liendi. Onnur ræðan var um “Sunnudagsskólan og ueimilin.” Var bað löng og vandlega samin ræða og flutti Iiana sér Jón 'L Clemens, prestur Jieirra Argyle-manna. Meðal arinars bonti ræðu- utaðurinn á eitt atriði, sem er nytt fyrir oss íslendinga, en all-algengt í nérlendu skólunum, níl, “heimilisdeild”, og skyrði hann frá hvernig -með

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.