Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 2
—134 -
J>ví fyrirkomulagi, að lexían væri kend á heimilunum eftir sömu reglnm
og í skólanuin sjíilfum og samkvæmt leiðbeiningum sunnudagsskóla-blað-
anna. Væntanlégakemur Jjessi ræða fyrir almennings sjónir áður langt líður,
iJriðja ræðan var “Leiðbeiningar fyrir kennara” og flutti hana séra Itún-
ólfur Marteinsson. Ressi ræða var einna lengst og á hana var hlustað
með sérstöku athygli, enda var hún full af ágætum praktískum bend-
ingum til kónnara, sem óefað verða öllum Jreim til gagns, sem svo
lánsamir voru að eiga kost á að heyra ræðuna. Séra Rúnólfur var bcðinn
að birta ræðuna á prenti og hefur hann lofað að birta liana í “Kennar-
anum’’ rétt bráðlega.
Regar búið var að flytja J>essar J>rjár ræður var svo áliðið tímans,'að
ekki J)ókti gerandi að flytja íleiri af Jreim ræðum, sem néfndin liafði
látið undirbúa, on öllum fundarmönnum var geíin kostur á að taka til
máls um sunnudagsskóla-málið, en liver tala var bundin við mjög takmarlc-
aðan tíma. Margir létu til sín heyra leiðboinandi og uppörvandi orð.
Að allra dómi var fundurinn uppbyggilegur og ánægjulegur. t>að eitt
J>ókti aö, að tíminn til fundarhaldsins var of-naumur og var talað urn að
liaga svo til, að hann geti orðið lengri næsta sumar, Jægar samskonar
funuur verður haldinn samkvæmt J)ví, er á kirkjujjingi var ályktað.
Vonandi hefur Jjcssí fundur oröið til Jsess, að vekja miklu meiri áhuga
fyrir sunnudagsskóla-staríi voru og til að sannfæra kennarana, sern ]>ar
sátu, um hina miklu pjfðingu verksirrs, jafnframt J>ví sem Jrki hefur hjá
]>ví farið, að liver kennari hefur fundið til ófullkomlegleika síns og löng-
unar til að fíillkomna sig og læra alt af að helga sjálfan sig verkinu
með brennandi elsktr til frelsarans og til barnanna, som frelsarinn vill fyrir
starf kennaranna fá að frelsa.
Vér vonum að nsesti fundur verði enn uppbyggilegri cn Jressi, og líka
enn betur sóttur af kennurum sunnudagsskólanna.
GLEÐIN.
Jt iða Jl.uíl á nlúgaryildi ititnnutlar/MiJ.óla Sá J\íls-xtifiMtrhtr ttf ritsljóm “JÝcnnurtmx.”
Retta er virkileg og sönn gloðistund fyrir vður kennara og biirn sunnu-
dagsskólans. liörnin ráða sér ekki af kæti, kóminn liingað út í Jíennan
fagra lund til að leika sér allan dan inn. ()o- oleði barnanna o'ao'ntekur
liina eldri, sem hér eru, og J)eir fara líka að leika sðr eins og börn. Eg
hef sjaldan séð jafn hjartanlega gleði, eins og [)á, sem skín úr hvers manns
augfum í dao'.
O D