Kennarinn - 01.07.1900, Síða 3

Kennarinn - 01.07.1900, Síða 3
—135 Og eg veit |)að fyrir víst, að pessi gleði vor er vorum elskulega föðnr íi liimnum til ánægju. Eg hef ]>að fyrir satt, að guð elski gleðina og vilji að vér “séumávalt glaðir.” Að guð vilji gleðja oss börnin sín og láta oss lifa glaða, um ]>að fullvissar mig ]>etta bjarta og blessaða sólskin. ]>essi brosandi og angandi blóin, öll laufblöðin hör á trjánum, sem bærast fyrir liressandi andvaranum og hvíslahvert að öðru um ]>að, hve gott sé að lifa í sólskininu og baða sig í blícnum. ()1I guðs bjarta og brosandi náttúra og lífið, semhann gaf henni og sem nú er svo kátt um hásumárið, fullvissar mig urn, að guð hafi líka skapað oss mennina til að gleðjast og njóta. Og pegar eg liugsa til frelsara míns Jesú Krists, ]>á íinst mér, að hann kenni mér líka, að eg eigi að vera glaður. Ilann hefur eklci komið til vor með sorgartíðindi heidur með gleðiboðskap. Ha.in t('ik ]>átt í gloði mannanna. Og ]>ótt iíf lians sjálfs lægi eftir hinum mikla sorgarvegi, sem eiska hans tii vor knúði hann að ganga, |>á var tilgangur lians með ]>ví að bera sorgina og ganga píslaferilinn, að burt nema sorgina og hræðsluna úr lííi mannanna, eu láta koma í staðinn gleðina og vonina. Vegna ]>ess, að drottinn vor liefur burt tekið böl vort, geturn vér glaðst, og eicjum að gieðjast, Ilver sannkristin og endurleyst sál er innilega glöð, Guð skapaði alt, sem liíir, til ]>ess ]>að skvidi gleðjast. Alt, sem er í eðlilegu og heilbrigðu lífsástandi, gleðst og fagnar yfir ]>ví‘að lifa. En hvers vegna er ]>á svo mikið af sorg og ógleði í lífinu? I>að er alt syndinni að konna. Paö kemur alt til af pví, að mennirnir hafa brótið á inóti eðli lífsins. í upphafi var sólskin og ylur, en svo kom syndin og með henni myrkur og kuldi. Til ]>ess maður geti verið glaður, þarf maður pví að losast við syndina og alt, sem er ljótt og rangt, og verða eins og guð ætlaðist til að yér værum. Enginn getur veriö glaður nema liann sé góður. I>etta sjáum vér hér jarðteiknað fyrir oss • á samkomunni í dag, Börnin oru glöð, já, svo hjartanlega og algerloga glöð. Ilvers vegna? Af pví pau eru enn í hjartanu góð; af ]>ví pau enn eru saklaus. Og vér hinir eldri íinnum til óvenjulega inndællar gleði í dag, af pví oss befur auðnast að komast aftur inn í anda og tilíinningalíf pessara barna, sem hér eru að loika sér í dag. llugur vor er hér hafinn upp mót sólu, hjörtu vor eru hrilin af liinu saklausa og elskuverða. I>ess vegna er gleðin oss i dr.g svo náttúrleg og ópvinguð. En fyrst pað er pá Ijóst og vafalaust að skilyrðið fyrir pví,að maður sé glaður, sé páð, að maður ségóður og saklaus, ]>á er pað jafn ároiðanlegt,að

x

Kennarinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.