Kennarinn - 01.07.1900, Síða 4
—13(1-
Alt, sem er gleðinni gagnstætt, kemur til manns, ef maður verður
vondur og sekur. Þeesi börn eru nú glöð, en ef J>au síðar >spillast, glata
hreinleika liugarfarsins og friðinum, sem nú er á milli Jjeirra og guðs og
milli peirra og maunanna, ])á gengur gleðisól Jieirra til viðar og myrkur
óróleika og sorga legst yíir J>au. Eg skal rétt taka eina tegund synda til
clæmis upp á Jjað, livernig öll gleði liveríur pegar maður liættir að vera góð-
ur maður í lijarta. Segjum að einliver Jíessi unglingur fái í sig óvild
til annars manns. Óvildin er framandi atriði í saklausu lijarta. Hún á
Jvar ekki lieima, Ilún er óskjld öllu, sem Jvar býr. Hún vekur undir
eins ófrið, pegar hún kemur í lijartað og öllu hjartanu fer að svíða og
Jvað sykist meir og meir, efávildin vex. Ef hatur J'.emst í hj: r a mannsins,
J)á er úti um gleðina Jvar. Forðist, kæru börn, að láta óvild, eða Iiatur,
eða nokkuð, seni gagnstætt er kærleikanum til allra manna, fá að komást
að hjá ykkur, ])ví ])á deyr gleðin í hjörtum ykkar.
Líkt Jvessu er farið með allar syndir, alla syki hjartalagsins, alla sjiill-
ingu hugarfarsins. Lund manns verður köld, líf rnanns verður dimt, neuia
maður sé hreinn og saklaus bæði fyrir guði, mönnum og—sjálfum sér.
Fað er hlutverk sunnudagsskólanna að vernda og auka gloðina lijá
miinnunum. Lví J>að er hlutveik vort, som í skólunuin störfum, að kenna
börnunum að ,verá góðum, varðveita Jiau flekklaus af heiminum, kenna
J)eim að geyma sakleysi sitt, elska guð og menn, og vera af guði og mönn-
um elskuð. Deim kennara, sem tekst J)etta, tekst að verða gleði-geisli f
mannfélagi sínu.
Sunnudagsskólinn á að vera með gleðibragði, Gleðiblær á að vera yfir
hverjum kennara og hverju barni. Aliir eiga að finna til pess, nð ‘diér er
gott að vera.” Þegar J)ör, kennararnir, lcomið í skólann ætti að skína
björt og blíð gleði á ásjónum yðar, gleðibros innri unaðsomdar ætti að
leika um varir yðar, Lærisveinarnir yðar ættu að sj'i J)að strax og J)ér
komið til þoirra í “klassan,’’ að J)ér eruð sérlega sælir í sjálfs-meðvitundar
lífi yðar og að pað sólskin og sá ylur, sem saklaust barnshjartað J)ráir, byr
í yður.
En J)á er yður J)að líka skiljanlegt, hversu góðir mcnn og góðar konur
J)ér hljótið að vera, ef yður á að auðnast að ná ])essu takmarki. Yður
ldytur Ollum að vera J)uð Ijóst, hvernig sálarlíf yðar J)arf ])á sffelt að
drekka af upjisprettum eilífrar gleði í gleðitíðindum frelsarans og kærleika
föðursin3.
Og svo ætla ég að endingu að segja börnunuin, sem hér eru að loika
sér í dag, gamla munnmæla sögu um Jesúm Krist, j)egar liann var lftill
drengur. Sagan er vitaskuld bara ímyndun, en hún er falleg dæmisaga