Kennarinn - 01.07.1900, Page 6
—138—
Lexía 29. júlí, Í90Ö. 7. sd. e, trín.
ILLGKESIÐ, MUSTARÐSKÖRNIÐ, SÚRDEIGLÐ, FÉSJÓÐURINN
OG PERLA.N.
(Jlatt. 13:24-33, 44-40.)
21, Aðra dæmisögu sagði liann l>eim,or svo liljóðar: líkt er guðs ríki manni l>oim,
er súði góðu sæði í akur sinn; 25. En er menn voru í svef'ni, kom óvinur lmus og sáði
illgressi moðal hveitisins, og fór síðan á burt. 2G. En er sæðið spratt upp og tókaö
bera ávöxt, |>á kom og illgresið í ljós. 27. Þá gengu þjónar lníssbóndans til hans og
sögðu: ilerra, sáðir )>ú ekki góðu sæði í akur þinn? hvaðan helir hann l>á illgresi?
28. Hann mælti: það liefur óvinurinn gert. Þá sögðu )>jónarnir: viltu ekki, að vór
förum og upprætum l>að? 29. llann sagði: nei, svo að þórekki nær )>ér upprætið ill-
gresið, rítið livoitið með; 30. Idtið hvorttvegyjn mrtt namnn til konskerunnar,ogþegar
komíkervtíminn kemur, mun rg »eyja við kornttkentinennin.a: safnið fgrst stiman ill-
tjrcnnu og hintlið]>að í knippi til <ið brrnnnst, en sufnið hveitinu í mínti kornhlöðu.
31. Aðra dæmisögu sagði liann þeim einnig og mælti: líkt er guðs ríki mustarðs-
korni )>ví, ei maður nokkurtók og sáði í akur sinn, 32. Minst er það alla frækorna,én
nær )>að vex, er )>að meira en nokkurt kálgresi, og verður svo stórt semeik, svo að
íuglar himius koma og loita sðr skýlis í greinum þess. ■
83. Enn sagði liann þeim þessa dæmisögu: likt er guðs ríki súrdeigi þvf, er kona
cin tók og faldi í )>rom mæluin mjöls, unz )>að alt sýrðist,
44. Enn er guðs ríki líkt fésjóð, en fóiginn var á akri, livern maður fann og leyndi
lionum.en af fögnuði yflr því íór liann burtog seldi allar eigur sínar og keypti akurinn.
45, Ener guðs ríki líkt þeim kaupmanni, or leitaði að góðum perlum; 46. En or
liann fann eina dýrmæta perlu, fór liann og seldi alt hvað liann átti, og keypti hana.
LEXÍAN SUNDUKLIDUD.
I. Ii.i.aiiESin.—Gott og illt vex livað innan um annað. Yerkliins vonda or unniðí
myrkrinu, “meðan monn eru í svefni.” “Vakið og biðjið svo þér fallið ekki í freistni.”
lligrosið erlátiðstanda, svo hveitið verði ekki riflð upp ásamt )>ví. Lílca getur
svo farið, að liið illa megi bæta svo það verði gott. Einu sinni fundust nokkur fræ-
korn undir klæðum 2000 ára gamallar múmíu; þegar þoim var sáð uxu )>au og báru
fögur blóm.
1T. MusTAitHsKORNif).—Það getur orðið “feikua stórt tró”, sem fuglar Iiimins
skýla sér í og flnna sér fæðu á. Kristin kirkja var í uppkafi siná, on nú er liún vold-
ugasta félagið í lieiminum. (Brúkið sálminn nr.427 í sálmabókinni til að skýra þetta.)
III. SúrdeioiI). Dæmisagan tim mustarðskornið sýnir kraft guðs ríkis til að
vaxa út á við, þessi dæmisaga sýnirvöxt þoss inn á viö. Eklti hættir kirkjan fyr en
allur lieimurinn liefur haflst af áhrifum hennar. Þetta súrdeig er ólíkt “súrdcigi
Earíseanna og Sadúseanna.” (Matt. 10:6.)
IV. FésjóHurinn.—Þessi fésjóður er eilíft líf; iiið sæluríka trúarlif í þessu og
eilífu líli. Maðnrinn, sem seldi alt sem liann áttitil að kanpa þennan fésjóð, breytti
viturlega. Trúarsælan er meira verð en öll auölegð heimsins. Kirkjan “felur” guðs
orð í hjörtum mannanna og þáfor mann að langa til að oignast líflð og sáluhjálpina.
V. Pkiu.an..Þessi dæmisaga útskýrir sömuleiðis liið ómet.aulega dýrmæti endur-
fædds sálarlíD,og þaðsem leggja á í sölurnar fyrir það. Þessi dýraperlaer “falin” í
sálu mannsinsí skírninni; þegar með auknum þroska og áframlialdandi náð að maður
vorður sér meðvitaudi um verðmæti heunar,er alt auuað fáuýtt í samanburðivið hana.