Kennarinn - 01.07.1900, Page 8

Kennarinn - 01.07.1900, Page 8
140— I>oxía 5. ág. 1000 8. sd. e. trín. DÆMISÖGURNAR UM NETIÐ OG IIINA TVO SVNI. Matt. 13:47-52; 21:28-32. 48. Enn < r guðs rílci líkt noti því, er lagt var í sjó, og safnaði í sig alls konar íiski; 48. Og er það var fult, drógu menn það upp í fjöruna, settust síðan og söfn- uðu hiuvmgóðu í ílát en köstuðu hinum óætu út aftur. 49. JtJins mun faravið cnda heimxint; ]>d munu englar guðtt fara og skilja vonda mennfrá góðum, 50. Og kasta liinum vondu í ofn brennandi, þar sem vera mun grátur og gnístrun tanna. 51. Síðan spurði .lesús þá: skiljið |»ór alt þetta? En þeir játuðu því. .52. Þá mælti ltann: þess vegna er liver sá kennari, sem uppfræddur er til himnaríkis, líkur |>eim hússíoður, sem framber úr forðabúri sínu bæði nvtt og garnalt. 21:28. En livað virðist yður? Einn maður átti tvo sonu; hann gekk til annars og sagði: sonur, far þú í dag og vinn verk í víngarði mínum. 29. En hann kvaðst livergi mundi fara; en eftir á iðraðist liann og fór til verksius. 80. Þá gekk faðirinn til hins, og sagði eins við hann; hann játti því, en fór þó livergi. 31. Ilyor af þessum tveimur gerði nú vilja föðurins? Þeir svöruðu: sá fyrri. Þá mælti Jesús: sannlega segi eg yður, að tollheimtumenn og pútur munu fyrr koma í guðs ríki, en þér; 32. Því .Tóhannes kom til yðar á vegi róttlætisins, eti þér trúðuð honnm ekki, en tollheiintumenn og pútur trúðu honuin; og þótt þér sæuð það, sneruð þér yður þó ekki til betrunar, svo að þér tryðuð honum. LEXÍAN SUNEURLIDUD. I. IIinn réttláti 0« niNN ' syndugi í sýnii.kgu kihkjunni. 47. v.—Þegar net kristindómsins er lagt í sjóinn, safnar það eðlilega í sig alls konar teguudum liska. Trúboðunum er ætlaö að safna hvar sem þeir ná til. Ef þeir, sem safn- ast liafa i kirkjuna, eru óeiulægir eðí# eru til hueikalií getur drottinn ekki þegið þá. Samt er það skylda hvers kristins inanns að lcggja livervetna netið eftir drottins orði og fela honum afleiðingarnar. II. Adskii.naduiunn. 47.-49. v.—Síðan syndafallið kom hefur aldrei verið al- ger sameining alls liins góðá. En sú sameining verður fullkomiii, eftir þann mikla aðskilnað, sem liér er talað um. Endirinn voilr altaf yflr síðau Kristur upp steig til himins. Ert þú tilbúinn? III. Ástandid í eimfdinni. 40. v. -Ofninn brennandi og gnístur tannanna sýn- ir kvala-ástand hinna útskúfuðu. Sjá Opinb. 19:20; Mark. 9:47; Matt. 8:12. IV. Þvekmódska vid guds oiid, sem idkun og iii.ýdni kemuk áeftik [21:28,29] ER BETRI EN V. Ul’I’GERD III.ÝDNI VID GUDS ORD, SEM VERDUR AD ANDVARAI.EYSI OG ÓIII.ÝDNI [21 :80]. VI. STÓRSYNDIR ERU KKKI EIN8 HÁSKAI.F.GAll EINS OG UPRGERD OG IIRæSNI, 21: 31, 82.—Farísear fengu ávalt harðastar átölur lijá Kristi, því þeir voru liræsnarar, þöttust beztir, en voru verstir. Aftur á móti tók Kristur að sör tollheimtumenn og bersynduga og hal'ði samneyti með þeim, þegar þeir iðruðust.

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.