Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 9

Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 9
—14i— SK l'RINGER. Lexian i dag er nm tvo slæma drengi og nm fískinet. Hvað mörg vkkar barmlnná bafa reynt að físka? Þegar menn vilja veiða marga fiska í einu, brúka þeir net. í ám og YÖtnuni, sem ekki eru mjög djúp, brúka menn stör og löng net. Endar netsins eru festir sinu við livorn bát, svo er bátunum róið áfram og netin dregiu eftir vatninu. Eftir nokkra stund eru netin dregin upp úr vatuinu og er þá í þeim alls konar flskar, illgresi, steinar og aðrir li'utir. Góðu fiskarnir eru svo teknir og hirtir, en óætu flskunum ogónýtu lilutunum er kastað burt. t:>essum flskidrætti er það líkt að safna fólki í sunnudagsskóla og kirkjur. Við reynum að safna þangað öllum, vondum og góðiim. Þeir sem eru vondir og óguðlegir geta orðið góðir menn, því guðs orð kennir |>eim, livað þeir verði að gera svo |>eir geti orðiö guðs börn. Guði geðjast ekki |>eir menn, sem ekki feyna að hlýða orði hans, og einhveru tíma mun hann senda engla sína til að aðskilja gott og ilt. Þá tekur guð til sin alla góðu mennina og loyíir þeim aö vera hjá sór i himnaríki, en liinum vondu útskúfar hann og rekur burtu frá sér. Biblían segir að hann muni kastaj þeim í “brennandi eld,” og þar verði “óp og gnistran tanna.” Það bíður óttaleg liegning allra óguðlegra. Vondir menn geta ekki komist til guðs rikis; Þeir geta ekki búið uálægt guði. Nú ltoma drengirnir til sögunnar. Þeir voru báðir vondir drengir, Samt var annar verri en hinn. Faðir þeirra sagði við annan þeirra: ‘iSonur, far þú og vinn verk í víngarði mínum.” Drengurinn svaraði: “Ég fer hvergi.”—Það er ósköp ljótt að segja nei, þegar pabiii og mamma segja manni að gera eitthvað. Iívernig er fjórða boöorðið? ]>essi drengur iðraðist samt þess, að hann var vondur, og fór og vann verkið, sem faðir lians iiafði sagt honum. Þegar faðir- inn kom til liins drengsins, sagði drengiirinn: “Já, ógskal fara,” en svo fór hann hvergi. Hann var miklu verri drengur. Hann laug að föður sinum; það var ljótt og óguðlegt. Þeiin sem segja ósatt stundum verður aldrei trúað. Guð liatar lygina. Báðir synirnir voru vondir. En það var munur á þeim. Sá fyrri liugsaði sig um á eftir og fann að hanu liafði gert rangt og bætti svo brot sitt. Faðirinn fyrirgaf honum og elskaði liann. Guð mun á sama liátt fyrirgefa oss ef vér iðrumst og bætum ráð vort. En guð mun vissulega straffa )>á, sem látast vera góðir, en eru vondir; sem segja já, en lilýða þó ekki; sem segjast vera guðs liörn, en gera )>ó ekki vilja lians. Þeir meun eru hræsnarar og þeir eru andstyggilegir fyrir guði. BENDINGAU TIL KENNAHANS.— Dæmisagan um netið: jSjórinn er veröldin, fiskarnir eru mennirnir, netið er kirkjan. Eins og netið, kemur liún að ofau niður í sjóinn. Hún er guðleg að uppruna. Um síðir verður netið dregið að landi—upþ að eilifðar ströndunum. öllu illu verður )>á kastað liurt, burt frá kærleika og miskun föðursins, friðþæging sonarins og náðarverkum andans. Hinum iilu verður að eilifu útskúiað í þanu “eilífa eld, sem búiun er djöíiintim og árum hans”.—I seinni dæmisögunni er oss sýnt eit.t. liúsfélag. í þvi eru þrjár persónur: góður og þolinmóður faðir og .tveir synir háns. Faðirinn á víngarð, sem hann vili að synir sínir vinni i. Faðirinu er guð, víngarðurinn er kristin kirkja, synirnir eru ímyndir tveggja tlokka mannanna—hinna lilýðnu og hinna óblýðnu, þeirra sem aðliyllast Krist seiu frelsara siuu og hiuua, sem hafna honum.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.