Kennarinn - 01.07.1900, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.07.1900, Blaðsíða 10
—142— Lexfa 12, ág, 1900. 9, sd. e. trln. HINN RANGLÍTl RÁÐSMAÐUR. Lúk. 10:1-12. 1. En liann sagði einnig við lrerisveina sína: maður nokkur rílcur hafði sér ráðsmann, j>ann er rægður var fyrir lionum uin |>að, að hann iiefði sóað Imns gózi; 2. kallaði hann )>á )>enna fyrir sig og sagði við hann; hví heyri eg þetta uin }>ig? gjör |>ú reikningskap ráðsmensku þinnar, )>ví þú getur ekki lengur verið ráðsmaður minn. 3. En ráðsmaðiirinn hligsaði með sjálfum sér: hvað á eg nú til bragðs að taka, fyrst. hússbóndi miun sviftir inig ráðsmensk- unni? eg megna ekki að grafa, en skammast mín að biðja ölmusu. 4. Sé eg hvað eg skal gjöra, svo að þeir, nær eg verð settur frá ráðsmenskunni, skjóti skjólshúsi yíir mig. 5. Kallaði liann þá á livern og eiun af skuldunaut- um liússiiónda síns, og sagði við liinn fyrsta: livað ert þú mikið skuldugur iiússbónda inínum? 0. Hann sagði: Hundrað tunnur viðsmjörs. Ilann mælti: tak iiandskrift þina, set |>ig uiður og skrifa þú skyndilega íimtíu. 7. Þar eftir sagði liann við annan: en livað mikið ert )>ú skuldugur? Hann mælti: liundr- að mælikeröld hveitis; |>á sagði hann/ tak handskrift þína og skrifa )>ú áttatíu. 8. Þá hrósaði hússbóndinn hinurn rangláta ráðsmanni íyrir það, að liafa breytt svo kænlega, því )>essa lieims börn eru kænni en synir ljóssins við sína kynslóð. 9. Og eg segi yður, gerið yður vini af maminoni rauglætisins, svo nær þér farið liéðan, að þér þá verðið meðteknir í hinar eilífu tjaldbúð- ir 10. Sd, *em er triír yfiv litlu, mitn einnig verða tr&r yfiv mtklu, og etí, nem er ótrúr yfir litlu, mun og ótrúr wrðn yjir miklu. 11. Eí að )>ér því ekki halið verið trúir vtir hinum rangláta mammoni, liver muu )>á trúa yður fyrir sannarlegum gæð- um? 12. Og ef að þér ekki iiaflð sýnt trúmensku í meðferö þess, sem aðrir eiga, liver mun )>á gefa yður það, sem yðvart er? LEXÍAN 8UNDURLIDUD. I. Bynik ljóssins kiuj káÐsmenn ouÐs. Ungir og gamlir, ríkir og fátækir eru að )>ví leyti ráðsnienn guðs, að þeir hafa allir fengið frá lionum gjaiir, sem þeir eiga að brúka samkvæmt ráðstöfunum lians og vilja. Ilvernig brúk- um vér þær? II. Þkik minnast ávai.t Þeks kkikninos, ek Þkih kioa a« i.úka.—Eru )>ví sívakandi yflr gerðuin síuum og meðferð efnanna, sem þeim er trúað fyrir. Ver- um varasamir svo vér ekki verðum sviftir ráðsmenBkunni. III. Þkir iiagnýta skh TÍMANN.-Ráðsmaiminum rangláta er lirósað, ekki vegna svlka haiis, lieidur fyrir það, hversu kænn liann var að nota tímann, sem eftir var ráðsmensku lians. Af lionum eigum vér að læra að brúka til réttlátra verka þann stutta náðartíma, Sem oss er geíinn. IV. Þeik búa sig oxiiiit anna« TjÍf,— Þessa lieims börn byggja sér liús og hallir og safna jarðneskuin auð. Með enn meiri aturku ættu börn ijóssins að byggja sér liús á himnuni og gera útvalningu sína vissa. V. ÞbIK KKU TKÚIK YPIK I.ITLU OG VBHÐUH Því THÚAl) PYHIH MIKI.U Á iiimnum. Með því að verja eigum vorum til að fæða og ltlæða fátæka og til að gera önnur góðverk söfmun vör oss íjársjóð á kimuum.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.