Kennarinn - 01.07.1900, Side 11
SKÝRINGAR.
Ríkur maður nokkur hafði sGr ráðomann. Káðsmaður er þjónn hússbónclanS',
en að öðru leyti yflr eigmn lians og öðrum þjónum. Þcssi ráðsmaður hafði
fnrið illa með eignir iníssbóndans. Þegar htíssbóndinn komst að því kallaðl
hann ráðjmanninu fyrir sig og sagði honum, að hann gæti ekki lengur liaft iiann
1 þjónustu sinni. Nú varð ráðsmaðurinn áhyggjufullur. Hann átti enga vini,
því hann liafði liugsað um eigin hagsmuni, en ekki gert öðrum gott. En
hannvar sérlega ráðkænn maður og tekur það til bragðs að fara tafarlaust
til þeirra, sem skulda hússbónda lians, áður en þeir fá að vita, að liann er
sviftur ráðsmeuskunui og gera þá að vintlm sínum, svo þeir annist hann, þegar
hann verður atvinnulaus. Hann kemur þeim til að svíkja luíssbóndann með
t-vi að breyta tölunni á skuldabréfúuum, svo þatr verði miklu minni, og læst
gofa þeim upp í nafni liússbóndans þennan part skuldarinnar. Þegar liúss-
bóndinn heyrði þetta, gat liann ekki annað en dáðst að kænsku ráðsmanns-
inns, þó honum auðvitað þætti aðferð hans ljót og röng. En svo brúkar Jesús
þetta dæjni til að keuna góðum mönnum að fara að sínu leyti eins að: að
brúka eignir sínar og peninga öðrum til hjálpar, svo þeir eignist fyrir það
vináttu manna.
Menn kappkosta að græðá fö og eignast falleg hús og heimili. Margir
svíkja aðra og eru óráðvandir svo þeim takist |>að. Okkur langar víst öll til
að verða rík og búa í fallegum ltúsum; það er ekkert á móti þessu. Öli eigum við
að reyna að komast sem bezt af í heiminum. En við eigurn að vera trú,
ráðvönd og góð í öllu starfi voru. Svo er til miklu fallegra heimili en það, sem
við getum eignast bér á jörðtt. Það ertt fjármunir, kóróna og dýrð á himnum,
sein við eigum að keppást eftir að höndla. Og þar eigum við vin, sem er allra
vina beztur. Kristur fór til himins til að tilreiða alla góða liluti lianda þeini
8em eru réttlátir og trúir meðan |>eir iifa hér á jörðunni, Haun er okkar bezti
vitiur; við erum ráðsmenn hans. Við höfum öll fengið gjafir, som við eigum að
verja öðrutn til góðs. Hafið þið liugsað um það, að alt |>að, sem rið liöfum undir
höndum heyrir öðrunt til? Guð á alt, sem við höfum. Ilann ltefttr skapað |>að;
hann skapaði alt, sem er á himni og jörðu. Hann fær oss þessa hluti til að geytna
þá og brúka fyrir sig. Sumum fær hann meira í ltendur en öðrum, en )>eir sem
mikið ltafa, hafa þá mikla ábyrgð. Þegar við deyjum fá aðrir þessa hluti, sem við
höfum liaft undir ltöndum, en við förum til himnaríkis og )>ar eru aðal-eignir
okkar geymdar. Fyrst menn vinna svo hart að þ\\ að eignast heimili og auðælt
hér á jörðu, þii ættum við sannarlega að vinna eins ötullega að þ\í, að eiguast
hoimili og fjársjóð á hitnnum.
BENDINGAlt TIL KENNARANS.—Sýnið börnunum hversu ákaiir og ötulir
menn eru að safna auð. Þeir hlífa ekki heilsti og kröftum. Þelr viuna frá
morgni til kvelds; hv.'r stuud er dýnnn t. En sýnið yteim svo hvernig menti
ganga með hangandi liendi að óllu þ\\, sem iýtur að hiuu andlega og guðlega.
Þeir forsmá gjatir ]>a\v, sem heilagur andi gefur /;eim og sinna ekkert hinum
eilifu tjaldbúðum.- Menn mega ekki miosa vinnu einn einasta dag, eða vera
stundarkorn burt frá skrifstofu sinni eda kaupverzlun. En þeini er sama þó
þeir fari á mis við alla blessan drottins dagsins og pródikun guðs orðs Jesús
er í dag að kenna oss, að vér eigutn aJ vera nð minsta kosti eins áhugamiklir
fyrir andlegri velferd vorri og guds ríki og menn eru alment fyrir jardueskri
Velferð siuni.