Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 12

Kennarinn - 01.07.1900, Qupperneq 12
—144— 10. sd. e. irín. Lexía 19. ág. 1900. HINN SKULDUGl ÞJÓNN. Matt. 18:23-35. 23. Þar fyrir er guös ríki eins liáttað og konungi einurn, er reikningsskap vildi iuilda við þjóna sína; 24. En er hann tók reikniuginn að iialda,var færður til lians máður sá, er honum varskyldugur um tíu þtísund pund; 25. Og sem liann ntí ekki liafði þau til að borga ineð skuld sína, bauð konungurinn, að selja skyldi sjálfan liann, konu lians og börn og alla eigu lians, ti! aö borga þar með skuldina. 26. ]>á féll þjóninn til fóta lians og mælti: umlið þtí mig, lierra, alt skal eg borga þér. 27. Þá aumkaðwt herran yjir þcnna þjóh, tct liann á Inirtu fum oy (jaf honvm vpp nlla HkuUUna. 28. Eu er liann lór tít, liitti hann einn af sínum samþjóuum, er lionum var skyldugur um hundrað peninga; þenna tók lianu höndum, tólc fyrir kvorkar lionum, og mælti: gjald þtí það þtí ert már skuldugur. 29. En samþjón lians féll fram að fótum honum, og l>að, að hann vildi umliða sig, og lofaði að ltíka hon'um alt; 30 Eu liaun vildi ekki, og setti hann í myrkvastoi'u, unz liann hafði skuldinni lokið. 31. En er samþjónar iians sáu iivað skeði, urðu þeir mjög liryggvir. Fóru þcir því og sögðu konungi sínum alt hvað gjfirst hafði. 32. Þá lét lierran kallaþenna mann fyrir sig og mælti: )>ú illi þegn, alla skuldina gaf eg þér upp, sakir þess )>tí baðst mig; 33. hvort sæmdi )>ér þá ekki einnig að ver miskunsamur við )>inn sam- þjón, eins og eg var miskunsamur við |>ig? 84. Þá varð herra lians reiður, og bauð að selja liann í hendur kvölurunum, unz liann hafði goldið alt það, er hann var skuldugur. 35. Þann veg mun og ininn liimneski faðir brej'ta við yður, ef þör. eltki, liver og einn, fyrirgefið af hjarta bróður yðar hansafbrot. LEXÍAN 8UNDUKLIDUD. I. Syndaskui.din.—Allar samlíkingar um þjóna og ráðsmenn, sem gera eiga iierra eða konungi sínum reikning,tákna dóminn á efstadegi (Matt. 12:36). Við þannmikla dóm munu allir reynast skuldugir fram yiir alt, sem )>eir geta borgað (Kóm. 3:23, Pred. 7:20). Vórgetuin fallið á ásjónur vorar og beðiö uin uppgjöf skuldarinnar,en ekki þornm vér að segja *‘alt skal eg borga þér”, því vér eigum ekkert sjáltír til að með borga fyrir syndir vorar. II. Gudi.ko FYitiKGKKNiNG.—Guðs eilifa elska og meðaumkunarsomi fyrirgefur ■—gefur oss upp syndaskuldina. Enginn boðskapur er mönnunum nokkurt fagnað- ef'ni, annar eu sá, að guð fyrirgefl syndirnartil fulls og alls og glej'mi þeiin alger- iega. An þessarar vissu um miskuu guðs mundum vér sturlast við að hugsa til þeirrar stundar, þá vér skulum ganga fram fyrir guð til að dæmast af lionum. III. Vkit skui,diim öÞkum fykikgbfningu.—Vör getuiii ekki lilotið fyrirgefningu nema vór um ieið eignumst fyrirgel'ningar-andann. “Eyrirgef oss vorar skuldir, svo sem vér og fyrirgefum vorum skuidunautum.” (Matt. 5:14,15). Eins ogeg breyti við aðra, svo mun guð bre.yta við mig. (Juð gefur mér náð til |>ess, að gera þaðöðrum á einhvern liátt, sem iiann gerir mér á fullkominn liátt. IV. Kf.ikninos tíminn. Oss er ekki sagt það fyrir, hve nær vér eigum að koma fram fyrir herran, en á hverri stundu eiguin vér að reyna að vera viðbúiiir.

x

Kennarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.