Kennarinn - 01.07.1900, Page 13

Kennarinn - 01.07.1900, Page 13
—145— ■ SKÝRLNG AR. Frelsarinn segir oss nú sögu af konungi einum, sem liafði )>jón, sem skuldaSi hounm mörg þúsund dollara. Þegar'geröir voru upp reikningarnir gat þjóuiun ekkert borgað af skuldÍnni,svo konungurinn skipaði að selja liann og konuna lians og börniu hans,og alt,sem hann útti,svo hann fengi að miustakosú i.oltkuð af skuld sinni. Þetta var óttaleg meðferð, en mjög algeng meðal manua íþá daga. Einasta von þjónsius var nú aðbiðja urn miskuu. Og )>að gerði liann. Ilann íell framíyrir konunginn og veinaða: “Crnlið þú mig, herra, alt skal eg borga )>ér,” Hjarta konungsins komst við af þessu. Ilaim kendi í brjosti um manninn. Hr.nn lét ekki selja liann. Alt var houum fyrirgeiið. Alt stríð hans var a enda. Hanu varð aftur giaðtir. Eu var liaun nú orðinn betri maður? Konungurinn lrafði verið honum svo góður, að öllástæða var lil )>oss, að hann núyrði öðrtun góðnr. Eu sjáuin nú livað liann gerir, og |>á getum við dæmt um hvort hann var þukklátur og góður, og hvort hann vildi fyl gja dæini síus góða konungs. Hann gekk út og mætti manui, sem skuídaði lionum fáeina dollara. Nú liefði tnátt búastvið, eftir þá revnslu, sem hauu var nýbúinn að gang'a í gegn um,að hann hel'ði st.rax í'agnað þessum starfsbróður sínum og sagt: “l>ú maust, vinur miun, eftir þessari litlu skuld, sem þú ert í við mig. Þú þarftaldrei að borga liana. Mér liefur sjálfum veist inikil gæfa og mér þykir vænt um að geta nú líka glatt )>ig.” Með þcssu móti lieí'ði hanu fylgt dæmi herra síus og þá liefði hiun þjönuiim orðið glaður líka. En, a ! haun tekur fyrir kverkar samþjóns sins og öskrar: “borgaðu mér!” Þegar sarnþjónuiim svo bað ogjsagði; “Umlíð )>ú niig, alt skal eg1 borga þér” (rött eins og hann sjálfur liafði beðlð), vur hann miskuharlaus og lét kasta lionum í rayrkvastofu. Hvílík mynd! on |>ó svo sönn mynd af sjálfurn oss. Vér viljum að guðog iiáung- inu fyrirgeii oss, en erum sjálíir ófúsir að íyrirgefa, Konungurinn varð reiður |>egar liann lieyrði, hvernig maðurinn fór að ráði sínu, lét taka hanu f'astanog hegna honum grimmilega. Lexían á að kenna oss að vera miskunsamir og fyrirgefa öllum ult. Kf vér geruin það, verðuin vér sjálíir miklu l'arsælli og breytum þá eins og Jesús gerði og kendi. t HENDINGAIt TIL KENNAKANS.—Bend á stærð skuldarinnar. 10 þúsuiul Pund, eða 10 miljónir dollira. Þessi skuld merkir syndaskuld vor inannanna x iö guð. Þjónniun liafði ekkcrt til að borga með. Svo er líka ásratt fyrir oss, vór höfum ekkert sjálilr tii að friðþægja með f'yrir vorar syndir. “Þött eg ynni l'úsund ár, þóttmin sífelt rynni tár: ónýtt starf og iðran sú; enginn l'relsar nemaþú.” •lá, synd vor cr stör, en vér erum líka dýru verði keyptir; Kristur keypti oss ineð s>uu blóði. Hin skuldin, skuld samþjónains, var tiltölulega litil, kriug um 15 doll. ^v° smá eru brot náungans við oss í sumanburði við brot vor gegu guði.' Laðirinn géiur oss upp stóru skuldina. llvort ber oss þá eltki eiimig að Stífa náunganum upp smáskuld liaus?

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.