Kennarinn - 01.07.1900, Page 16

Kennarinn - 01.07.1900, Page 16
—148— Breyting-ar pær, er geröar hafa verið íi lexiunum, vonum vér að fólki geðjist vel að, p>egar búið er að íittá sig á peim. Spurninounum höfum vér slept af peirri ástæðu, að vér erum hræddir um, að þær hafi verið misbrúkaðár. Lexíu-textana setjum vér nú aftur í blaðið samkvæmt ti 1 - mæluni (Jtalmargra sunnudagsskdla-kennara cg kaupenda blaðsins. TVI8YAR í MÁNUDT Northern Pacific járnbrautar félagið sendir landskoðénda lestir vestur fyrsta og )-riðja þriðjudag livers máuaðar. Farseðlar eru seldir frá austur-enda brautarinnar á aðalbrautinni og greinum vestan við Aitkin og Little Falls, Minn., og kosta jafn- aðarlega helming venjulegs fargjalds ogtvo doil. að auk. Laudskoðendum og heimilisleitendum er geiin tími til að stausa á ýmsum stöðum til að skoða sig um og komast eftir verð á löndum o. s. frv. Norðvestur landið er framtíðarinnar land. Góð lönd fækka nú óðum, en þessar skoðunarferðir gefa tækifæri, einkum ungu fólki.til að eignast lönd í beztu partum Norðvesturlandsins, og sem i flestum tilfellum North. Pac, brautin ein nær til. Skriíið eða komið eftir frekari upplýsiugum viövikjandi þessum ferðum til Cuas. 8. Fbk, G. P. & T. A. N. P. Iiy., St. Paul, Minn. ■‘ElMliEIDIN”, eitt fjölbreyttasta og skemtiiegast.a tímaritið á íslenzku. Kit- gerðir, myndir, sögur, kvæði. Verð 00 cents livert liefti. Fæst lijá H. S.Kardal G. B. Björnso'n o. 11 r. “SAMEININGIN”, mánaðarrit til stuðnings kirkju og kristindómi íslendinga, gefið út af hiuu ev. lút. kirkjufjel. Isl i Vesturheimi. ■ Verð $1 árg.; greiðist fyrir- lram. Útgáfunefnd: Jón Bjarnason (ritstj.), Friðrik J. Berginann, Jón A. Blöhdai, Kúnólfur Marteinsson, Jónas A. 8igurðson.—Ritstj. “Kennarans” er umboðsmaður “8am.” i Miunesota. “VERðI LJÓS!”, mánaðarrit fyrir kristindóm og kristilegan fróðleik. Gefið út í Keykjavík af prestaskólakennara Jóni llelgasyni, sérá Higurði P. Sívertsen og kandídat Haraldi Níelssyni. Kostar 60 ets. árg. í AmoríUu. ititstjóri “Kennar- ans” er útsölumaður blaðsins í Minnesota. “KENNAKINN”.'—Offlcial Sunday Scliool papej’ of tlie Icelandic Lutheran churcii in America. Editor, B. B. Jónsson, Minneota, Minn.; associate editor, J.A. Sigurðsson, Akra, N.D. Published monthly at Minneota, Minn. by G. B. Björnson PriceöOc. a year. Entsred af the post-offiee at Minneota as second-class matter

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.